Jóna Guðlaug í sérflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 17:37 Jóna Guðlaug spilaði á sínum tíma bæði með liðum í Frakklandi og Austurríki. Mynd/Aðsend Eftir fína byrjun lentu Stjörnustelpur í miklu basli með uppgjafir og sterkan sóknarleik Þróttarans Jónu Guðlaugar Vigfúsdóttur í sigri Austfirðinga í Mikasadeild kvenna í Garðabænum í dag. Stjarnan vann sigur í fyrstu hrinunni 27-25 eftir að hafa haft frumkvæðið alla hrinuna. Þróttur sneri við blaðinu með 25-11 sigri í annarri hrinu sem líkt og tölurnar gefa til kynna var ekki jafn spennandi og sú fyrsta. Bláklæddar heimakonur héldu vel í við gulklædda gestina í þriðju hrinu og stóðu leikar 21-21. Þá skoruðu gestirnir frá Neskaupstað fjögur stig í röð og 25-21 sigur í hrinunni staðreynd. Lokahrinan var svo einstök og í járnum frá upphafi til enda. Svo fór að Þróttur hafði sigur 28-26 og þar með 3-1 í hrinunum fjórum. Stigahæstar í liði Stjörnunnar voru Ásthildur Gunnarsdóttir með 11 stig og Nicole Hannah Johansen með 8 stig. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir átti frábæran leik og skoraði 36 stig og þar af 8 stig úr uppgjöfum næst á eftir henni var Erla Rán Eiríksdóttir með 11 stig. Fyrr í dag vann Afturelding 3-0 sigur á KA norðan heiða. Sigur gestanna úr Mosfellsbæ var nokkuð öruggur eða 25-12, 25-9 og 25-7. Stighæstu liðsmenn Aftureldingar voru Auður Anna Jónsdóttir með 14 stig og Thelma D Grétarsdóttir með 13 stig. Hjá KA voru það Friðrika Marteinsdóttir með 5 stig, Una Sigurðardóttir og Lena Braun með 2 stig hvor. Afturelding er sem fyrr í toppsæti deildarinnar og KA á botninum. Stöðuna í deildinni má sjá hér. Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Eftir fína byrjun lentu Stjörnustelpur í miklu basli með uppgjafir og sterkan sóknarleik Þróttarans Jónu Guðlaugar Vigfúsdóttur í sigri Austfirðinga í Mikasadeild kvenna í Garðabænum í dag. Stjarnan vann sigur í fyrstu hrinunni 27-25 eftir að hafa haft frumkvæðið alla hrinuna. Þróttur sneri við blaðinu með 25-11 sigri í annarri hrinu sem líkt og tölurnar gefa til kynna var ekki jafn spennandi og sú fyrsta. Bláklæddar heimakonur héldu vel í við gulklædda gestina í þriðju hrinu og stóðu leikar 21-21. Þá skoruðu gestirnir frá Neskaupstað fjögur stig í röð og 25-21 sigur í hrinunni staðreynd. Lokahrinan var svo einstök og í járnum frá upphafi til enda. Svo fór að Þróttur hafði sigur 28-26 og þar með 3-1 í hrinunum fjórum. Stigahæstar í liði Stjörnunnar voru Ásthildur Gunnarsdóttir með 11 stig og Nicole Hannah Johansen með 8 stig. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir átti frábæran leik og skoraði 36 stig og þar af 8 stig úr uppgjöfum næst á eftir henni var Erla Rán Eiríksdóttir með 11 stig. Fyrr í dag vann Afturelding 3-0 sigur á KA norðan heiða. Sigur gestanna úr Mosfellsbæ var nokkuð öruggur eða 25-12, 25-9 og 25-7. Stighæstu liðsmenn Aftureldingar voru Auður Anna Jónsdóttir með 14 stig og Thelma D Grétarsdóttir með 13 stig. Hjá KA voru það Friðrika Marteinsdóttir með 5 stig, Una Sigurðardóttir og Lena Braun með 2 stig hvor. Afturelding er sem fyrr í toppsæti deildarinnar og KA á botninum. Stöðuna í deildinni má sjá hér.
Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira