Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá fjölda viðtala þar sem leikarinn og Íslandsvinur númer eitt, Ben Stiller, talar fallega um Ísland en tökur á myndinni hans, The Secret Life Of Walter Mitty, fóru að stórum hluta fram hér á landi þar á meðal í Grundafirði, á Seyðisfirði og í Stykkishólmi.