Helena Rut raðaði inn mörkum í fjarveru lykilmanna - úrslit dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 19:45 Helena Rut Örvarsdóttir. Vísir/Vilhelm Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Stjörnuliðið er búið að vinna sjö leiki í röð og alls 14 af 15 leikjum tímabilsins en eina tapaða stigið kom í jafntefli á móti Val 9. nóvember síðastliðinn. Eyjaliðið hélt í við Stjörnuliðinu í fyrri hálfleik en Stjarnan var 13-11 yfir í hálfleik. Stjarnna stakk af í seinni hálfleiknum sem liðið vann 15-8. Hin 19 ára Helena Rut Örvarsdóttir átti flottan leik í vinstri skyttunni og skoraði 9 mörk en auk þess var Florentina Stanciu mjög öflug í seinni hálfleiknum. Stjörnuliðið þurfti á góðu framlagi frá Helenu því liðið er búið að missa Rakel Dögg Bragadóttir sem er hætt, Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék ekki í dag og þá gat Esther Viktoría Ragnarsdóttir ekki spilað í seinni hálfleik vegna meiðsla.Úrslit dagsins í Olís-deild kvenna í dag:Stjarnan - ÍBV 28-19 (13-11)Afturelding - Selfoss 28-27 (14-15)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Monika Budai 5, Telma Frímannsdóttir 5, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 2, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 5, Carmen Palamariu 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Hildur Øder Einarsdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3.Grótta - Valur 23-22 (15-12)Mörk Gróttu: Anett Köbli 6, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1.Haukar - KA/Þór 34-25 (17-10)Mörk Hauka: Viktoria Valdimarsdóttir 7, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Marija Gedroit 4, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Marta Hermannsdóttir 5, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4 Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Erna Davíðsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Sjá meira
Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Stjörnuliðið er búið að vinna sjö leiki í röð og alls 14 af 15 leikjum tímabilsins en eina tapaða stigið kom í jafntefli á móti Val 9. nóvember síðastliðinn. Eyjaliðið hélt í við Stjörnuliðinu í fyrri hálfleik en Stjarnan var 13-11 yfir í hálfleik. Stjarnna stakk af í seinni hálfleiknum sem liðið vann 15-8. Hin 19 ára Helena Rut Örvarsdóttir átti flottan leik í vinstri skyttunni og skoraði 9 mörk en auk þess var Florentina Stanciu mjög öflug í seinni hálfleiknum. Stjörnuliðið þurfti á góðu framlagi frá Helenu því liðið er búið að missa Rakel Dögg Bragadóttir sem er hætt, Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék ekki í dag og þá gat Esther Viktoría Ragnarsdóttir ekki spilað í seinni hálfleik vegna meiðsla.Úrslit dagsins í Olís-deild kvenna í dag:Stjarnan - ÍBV 28-19 (13-11)Afturelding - Selfoss 28-27 (14-15)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Monika Budai 5, Telma Frímannsdóttir 5, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 2, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 5, Carmen Palamariu 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Hildur Øder Einarsdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3.Grótta - Valur 23-22 (15-12)Mörk Gróttu: Anett Köbli 6, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1.Haukar - KA/Þór 34-25 (17-10)Mörk Hauka: Viktoria Valdimarsdóttir 7, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Marija Gedroit 4, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Marta Hermannsdóttir 5, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4 Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Erna Davíðsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Sjá meira