Meðal þeirra sem komast á blað eru Julia Roberts sem gat ekki hætt að hlæja, Sally Field sem bauð uppá afar tilfinningaþrungna ræðu og Whoopi Goldberg sem sagðist hafa dreymt um þessa stund síðan hún var lítil.
Nú verður spennandi að sjá hvaða ræða kemst í sögubækurnar á sunnudaginn.
