Magnús í eins leiks bann og Keflavík sektað 5. mars 2014 12:26 Magnús Þór Gunnarsson. vísir/pjetur Aganefnd KKÍ hefur dæmt Keflvíkinginn Magnús Þór Gunnarsson í eins leiks bann fyrir að gefa KR-ingnum Brynjari Þór Björnssyni olnbogaskot í leik liðanna á dögunum. Magnús baðst síðar afsökunar á atvikinu og sagðist myndu sætta sig við þá refsingu sem hann fengi fyrir olnbogaskotið. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur var þess utan sektuð um 25 þúsund krónur vegna hegðunar áhorfenda liðsins í kvennaleik Keflavíkur og Hauka."Umræddur áhorfandi sýndi dómurum virkilega óvirðingu, m.a. með fúkyrðaflaumi og hótunum. Af gefnu tilefni vill stjórn KKDK biðla til stuðningsmanna félagsins að sýna dómurum virðingu, bæði félaginu og þeim sjálfum til heilla enda hefur það ekki enn gerst í sögu íþrótta að fúkyrðaflaumur, persónuníð eða hótanir í garð dómara breyti dómum né geri liði þess sem þannig lætur gagn," segir í frétt á heimasíðu Keflavíkur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar Þór fékk högg í andlitið frá Magnúsi | Myndband "Þetta var algjör óþarfi. Ég þekki Magga vel og þetta er bara svekkjandi,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, um atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. 25. febrúar 2014 12:12 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 90-89 | Brynjar Þór hetja KR-inga KR vann Keflavík í æsispennandi toppslag í Dominos-deild karla. Brynjar Þór Björnsson skoraði sigurkörfuna fyrir heimamenn. 24. febrúar 2014 15:45 Dómaranefnd kærir Magnús Þór Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið að senda inn kæru til aganefndar sambandsins vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur á mánudagskvöldið. 26. febrúar 2014 11:02 KR-ingar kæra ekki | Dómaranefndin óákveðin KR mun ekki leggja fram kæru vegna atviks sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. 25. febrúar 2014 15:15 Æsilegar lokasekúndur í DHL-höllinni | Myndband KR vann eins stigs sigur á Keflavík í uppgjöri toppliðanna í Domino's-deild karla í gærkvöldi eftir ótrúlegar lokasekúndur. 25. febrúar 2014 12:21 Magnús biður Brynjar afsökunar á olnbogaskotinu Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla í gær. 25. febrúar 2014 16:59 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Aganefnd KKÍ hefur dæmt Keflvíkinginn Magnús Þór Gunnarsson í eins leiks bann fyrir að gefa KR-ingnum Brynjari Þór Björnssyni olnbogaskot í leik liðanna á dögunum. Magnús baðst síðar afsökunar á atvikinu og sagðist myndu sætta sig við þá refsingu sem hann fengi fyrir olnbogaskotið. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur var þess utan sektuð um 25 þúsund krónur vegna hegðunar áhorfenda liðsins í kvennaleik Keflavíkur og Hauka."Umræddur áhorfandi sýndi dómurum virkilega óvirðingu, m.a. með fúkyrðaflaumi og hótunum. Af gefnu tilefni vill stjórn KKDK biðla til stuðningsmanna félagsins að sýna dómurum virðingu, bæði félaginu og þeim sjálfum til heilla enda hefur það ekki enn gerst í sögu íþrótta að fúkyrðaflaumur, persónuníð eða hótanir í garð dómara breyti dómum né geri liði þess sem þannig lætur gagn," segir í frétt á heimasíðu Keflavíkur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar Þór fékk högg í andlitið frá Magnúsi | Myndband "Þetta var algjör óþarfi. Ég þekki Magga vel og þetta er bara svekkjandi,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, um atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. 25. febrúar 2014 12:12 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 90-89 | Brynjar Þór hetja KR-inga KR vann Keflavík í æsispennandi toppslag í Dominos-deild karla. Brynjar Þór Björnsson skoraði sigurkörfuna fyrir heimamenn. 24. febrúar 2014 15:45 Dómaranefnd kærir Magnús Þór Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið að senda inn kæru til aganefndar sambandsins vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur á mánudagskvöldið. 26. febrúar 2014 11:02 KR-ingar kæra ekki | Dómaranefndin óákveðin KR mun ekki leggja fram kæru vegna atviks sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. 25. febrúar 2014 15:15 Æsilegar lokasekúndur í DHL-höllinni | Myndband KR vann eins stigs sigur á Keflavík í uppgjöri toppliðanna í Domino's-deild karla í gærkvöldi eftir ótrúlegar lokasekúndur. 25. febrúar 2014 12:21 Magnús biður Brynjar afsökunar á olnbogaskotinu Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla í gær. 25. febrúar 2014 16:59 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Brynjar Þór fékk högg í andlitið frá Magnúsi | Myndband "Þetta var algjör óþarfi. Ég þekki Magga vel og þetta er bara svekkjandi,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, um atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. 25. febrúar 2014 12:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 90-89 | Brynjar Þór hetja KR-inga KR vann Keflavík í æsispennandi toppslag í Dominos-deild karla. Brynjar Þór Björnsson skoraði sigurkörfuna fyrir heimamenn. 24. febrúar 2014 15:45
Dómaranefnd kærir Magnús Þór Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið að senda inn kæru til aganefndar sambandsins vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur á mánudagskvöldið. 26. febrúar 2014 11:02
KR-ingar kæra ekki | Dómaranefndin óákveðin KR mun ekki leggja fram kæru vegna atviks sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. 25. febrúar 2014 15:15
Æsilegar lokasekúndur í DHL-höllinni | Myndband KR vann eins stigs sigur á Keflavík í uppgjöri toppliðanna í Domino's-deild karla í gærkvöldi eftir ótrúlegar lokasekúndur. 25. febrúar 2014 12:21
Magnús biður Brynjar afsökunar á olnbogaskotinu Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla í gær. 25. febrúar 2014 16:59