Baksviðs í Hörpu: Gunni og Friðrik í skýjunum 4. mars 2014 11:52 Óperan Ragnheiður var frumflutt í tónleikaformi í Skálholti um miðjan ágústmánuð og vakti mikla athygli. „Verkið komið heim og saman var alveg viðburður tónlistarlega séð þannig að við ákváðum daginn eftir að kaupa verkið til flutnings hjá Íslensku óperunni þannig að þetta er frumsviðs uppsetning á verkinu, heimsfrumsýning,“ segir Stefán Baldursson, óperustjóri Íslensku óperunnar. Herlegheitin voru frumsýnd í sviðsuppsetningu nú á laugardag í Hörpu, við ótrúlegar undirtektir. Verkið er eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari og með aðalhlutverkin fara Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson. „Það er ólýsanleg tilfinning,“ sagði tónskáldið Gunnar Þórðarson aðspurður um hvernig upplifun það hefði verið að sjá verk sitt á fjölum Hörpu. Stefán segir að óperustjórum frá Norðurlöndum og virtum gagnrýnendum hafi verið boðið á sýninguna og vonast hann til þess að með tíð og tíma muni óperan komast út í heim. Hugrún Halldórsdóttir og Baldur Hrafnkell myndatökumaður voru á frumsýningunni og ræddu við aðalsöngvarana Þóru og Elmar, leikstjórann Stefán og búningahönnuðinn Þórunni Þorgrímsdóttur. Afraksturinn má sjá í 15 mínútna innslagi hér að ofan. Fagnaðarlætin að lokinni sýningu má sjá á mínútu 5:50. Hér má svo sjá eldra innslag sem Ísland í Dag gerði þegar verkið var frumflutt í Skálholti en þar er farið ítarlega yfir sögu Ragnheiðar biskupsdóttur. Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Óperan Ragnheiður var frumflutt í tónleikaformi í Skálholti um miðjan ágústmánuð og vakti mikla athygli. „Verkið komið heim og saman var alveg viðburður tónlistarlega séð þannig að við ákváðum daginn eftir að kaupa verkið til flutnings hjá Íslensku óperunni þannig að þetta er frumsviðs uppsetning á verkinu, heimsfrumsýning,“ segir Stefán Baldursson, óperustjóri Íslensku óperunnar. Herlegheitin voru frumsýnd í sviðsuppsetningu nú á laugardag í Hörpu, við ótrúlegar undirtektir. Verkið er eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari og með aðalhlutverkin fara Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson. „Það er ólýsanleg tilfinning,“ sagði tónskáldið Gunnar Þórðarson aðspurður um hvernig upplifun það hefði verið að sjá verk sitt á fjölum Hörpu. Stefán segir að óperustjórum frá Norðurlöndum og virtum gagnrýnendum hafi verið boðið á sýninguna og vonast hann til þess að með tíð og tíma muni óperan komast út í heim. Hugrún Halldórsdóttir og Baldur Hrafnkell myndatökumaður voru á frumsýningunni og ræddu við aðalsöngvarana Þóru og Elmar, leikstjórann Stefán og búningahönnuðinn Þórunni Þorgrímsdóttur. Afraksturinn má sjá í 15 mínútna innslagi hér að ofan. Fagnaðarlætin að lokinni sýningu má sjá á mínútu 5:50. Hér má svo sjá eldra innslag sem Ísland í Dag gerði þegar verkið var frumflutt í Skálholti en þar er farið ítarlega yfir sögu Ragnheiðar biskupsdóttur.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira