"Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. mars 2014 15:56 Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Boðað var til blaðamannafundarins vegna tónleika sem Björk mun halda, samhliða heimsfrumsýningar kvikmyndarinnar Noah í þágu náttúruverndar þann 18. mars. Björk ávarpaði blaðamenn í beinni útsendingu í gegnum Skype. Darren Aronofsky, leikstjóri myndarinnar Noah, talaði einnig á fundinum, í gegnum Skype. „Ég hef aldrei kosið og vandað mig við að vera þverpólitísk. En það er ekki hægt að neita því að þessi ríkisstjórn horfir tilbaka og er með úrelt gildi," sagði Björk þegar hún var spurð um ástæðu þess að hún komi fram á tónleikunum. Þann 18. mars mun Björk koma fram í Hörpu ásamt Of Monsters and Men, Retro Stefson, Patti Smith, Highland og Mammút. Yfirskrift tónleikanna er Stopp! Gætum garðsins og munu listamennirnir gefa vinnu sína í þágu náttúruverndar. Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd standa fyrir tónleikunum. Kvikmyndin Noah verður einnig frumsýnd hér á landi þennan dag. Darren Aronofsky talaði fallega um Ísland á fundinum. Hann gefur frumsýninguna í þágu verndunar íslenskrar náttúru. Hann sagðist ekki eingöngu vera aðdáandi íslenskrar náttúru, heldur einnig aðdáandi Bjarkar. „Ég er í raun stressaður að fá að taka í höndina á henni,“ sagði Darren á fundinum. Kikmyndin Noah var tekin upp hér á landi árið 2012 og skartar stjörnum á borð við Russel Crowe, Emmu Watson, Anthony Hopkins, Nick Nolte og Jennifer Connolly. Björk Umhverfismál Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Boðað var til blaðamannafundarins vegna tónleika sem Björk mun halda, samhliða heimsfrumsýningar kvikmyndarinnar Noah í þágu náttúruverndar þann 18. mars. Björk ávarpaði blaðamenn í beinni útsendingu í gegnum Skype. Darren Aronofsky, leikstjóri myndarinnar Noah, talaði einnig á fundinum, í gegnum Skype. „Ég hef aldrei kosið og vandað mig við að vera þverpólitísk. En það er ekki hægt að neita því að þessi ríkisstjórn horfir tilbaka og er með úrelt gildi," sagði Björk þegar hún var spurð um ástæðu þess að hún komi fram á tónleikunum. Þann 18. mars mun Björk koma fram í Hörpu ásamt Of Monsters and Men, Retro Stefson, Patti Smith, Highland og Mammút. Yfirskrift tónleikanna er Stopp! Gætum garðsins og munu listamennirnir gefa vinnu sína í þágu náttúruverndar. Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd standa fyrir tónleikunum. Kvikmyndin Noah verður einnig frumsýnd hér á landi þennan dag. Darren Aronofsky talaði fallega um Ísland á fundinum. Hann gefur frumsýninguna í þágu verndunar íslenskrar náttúru. Hann sagðist ekki eingöngu vera aðdáandi íslenskrar náttúru, heldur einnig aðdáandi Bjarkar. „Ég er í raun stressaður að fá að taka í höndina á henni,“ sagði Darren á fundinum. Kikmyndin Noah var tekin upp hér á landi árið 2012 og skartar stjörnum á borð við Russel Crowe, Emmu Watson, Anthony Hopkins, Nick Nolte og Jennifer Connolly.
Björk Umhverfismál Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira