104 bíla árekstur í Colorado Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2014 12:30 Illa útleiknir bílar eftir fjöldaáreksturinn. Veturinn hefur verið erfiður Bandaríkjamönnum og þá einna helst í norðausturhluta landsins þar sem meiri snjó hefur kyngt niður en íbúar þar eiga að venjast. Svo hefur þó einnig verið í mörgum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Mikil snjókoma í Colorado í gær olli afar fjölmennum árekstri á hraðbraut í Colorado í nágrenni Denver í gær. Hvorki meira né minna en 104 bílar skemmdust í þessari heljarstöppu. Einn lét lífið í árekstrinum og 30 voru lagðir inná spítala í kjölfar hans. Frá vettvangi.Dágóðan tíma hefur tekið að greiða úr þessari bílastöppu. Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Gerðu loftárásir á báða bóga Erlent
Veturinn hefur verið erfiður Bandaríkjamönnum og þá einna helst í norðausturhluta landsins þar sem meiri snjó hefur kyngt niður en íbúar þar eiga að venjast. Svo hefur þó einnig verið í mörgum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Mikil snjókoma í Colorado í gær olli afar fjölmennum árekstri á hraðbraut í Colorado í nágrenni Denver í gær. Hvorki meira né minna en 104 bílar skemmdust í þessari heljarstöppu. Einn lét lífið í árekstrinum og 30 voru lagðir inná spítala í kjölfar hans. Frá vettvangi.Dágóðan tíma hefur tekið að greiða úr þessari bílastöppu.
Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Gerðu loftárásir á báða bóga Erlent