Movie 43 valin versta myndin Baldvin Þormóðsson skrifar 2. mars 2014 16:18 Leikstjóri myndarinnar, Peter Farrelly(í miðju) er líklegast ekki ánægður með verðlaunin. Gamanmyndin Movie 43 vann þrenn verðlaun á árlegu Golden Raspberry-verðlaunahátíðinni sem haldin var í gærkvöldi. Aðstandendur myndarinnar fagna þó ekki verðlaununum þar sem að hátíðin veitir verðlaun fyrir verstu frammistöðu síðasta árs. Gamanmyndin, sem skartar stórleikurum á borð við Halle Berry, Richard Gere og Kate Winslet, fékk verðlaun fyrir verstu myndina, versta leikstjórann og versta handritið.Will Smith og sonur hans Jaden Smith, fengu einnig verðlaun fyrir frammistöðu sína í myndinni After Earth. Jaden fyrir versta leik í aðalhlutverki og faðir hans fyrir versta leik í aukahlutverki. Einnig voru þeir útnefndir sem versta tvíeykið í kvikmynd á síðasta ári.Kim Kardashian fékk útnefninguna versta leikkonan í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í mynd Tyler Perry, A Madea Christmas. Aldrei þessu vant fékk Adam Sandler engin verðlaun en hann skrifaði nafn sitt í sögubækur hátíðarinnar á síðasta ári þegar hann fékk verðlaun fyrir að vera bæði versti leikarinn og leikkonan í myndinni Jack and Jill. Tengdar fréttir Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna afhjúpaðar í dag. 15. janúar 2014 17:30 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Gamanmyndin Movie 43 vann þrenn verðlaun á árlegu Golden Raspberry-verðlaunahátíðinni sem haldin var í gærkvöldi. Aðstandendur myndarinnar fagna þó ekki verðlaununum þar sem að hátíðin veitir verðlaun fyrir verstu frammistöðu síðasta árs. Gamanmyndin, sem skartar stórleikurum á borð við Halle Berry, Richard Gere og Kate Winslet, fékk verðlaun fyrir verstu myndina, versta leikstjórann og versta handritið.Will Smith og sonur hans Jaden Smith, fengu einnig verðlaun fyrir frammistöðu sína í myndinni After Earth. Jaden fyrir versta leik í aðalhlutverki og faðir hans fyrir versta leik í aukahlutverki. Einnig voru þeir útnefndir sem versta tvíeykið í kvikmynd á síðasta ári.Kim Kardashian fékk útnefninguna versta leikkonan í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í mynd Tyler Perry, A Madea Christmas. Aldrei þessu vant fékk Adam Sandler engin verðlaun en hann skrifaði nafn sitt í sögubækur hátíðarinnar á síðasta ári þegar hann fékk verðlaun fyrir að vera bæði versti leikarinn og leikkonan í myndinni Jack and Jill.
Tengdar fréttir Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna afhjúpaðar í dag. 15. janúar 2014 17:30 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna afhjúpaðar í dag. 15. janúar 2014 17:30