Bolur Gunnars sendur víða um heim Pétur Marinó Jónsson skrifar 19. mars 2014 23:30 Vísir/Getty Bolurinn sem Gunnar Nelson klæddist er hann gekk í búrið fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov hefur verið sendur víða um heim. Gunnar er orðið þekkt nafn í UFC og á aðdáendur víða. Bolurinn var hannaður af Finnboga Þór Erlendssyni í samstarfi við Mjölni. Framan á bolnum er galdrastafurinn Veldismagn en sá stafur hefur fylgt Gunnari í síðustu tveimur bardögum og einnig verið á sérsökum stuðningmannabol Gunnars. Táknið er því orðið nokkurs konar einkennistákn fyrir kappann og komin hefð fyrir því að nota stafinn á boli Gunnars. Þess má geta að hönnuðurinn, Sigurður Eggertsson, útfærði stafinn fyrstur fyrir Gunnar fyrir fyrsta UFC bardaga Gunnars. „Galdrastafinn má finna í Galdraskræðu Skugga sem hefur að geyma marga skemmtilega galdrastafi. Þar er galdrinum lýst svona: Galdrastafinn skal rista á surtarbrand og bera blóð í skurðinn, og láta liggja milli brjósta þinna og mun þig ekki illt saka og heill og ósjúkur aftur heim koma hvort sem þú ferðast á sjó eða landi,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis. Mjölnismenn hafa lengi notað gömul íslensk og norræn tákn, galdrastafi og rúnir á boli og í merki hjá sér. Sem dæmi ber bardagakappinn Árni Ísaksson ávalt Ægisskjöldinn á bol sínum. Ægisskjöldurinn er íslenskur galdrastafur úr Galdraskræðu Skugga. Umhverfis galdrastafinn Veldismagn er síðan nafnið hans Gunnars skrifað í miðaldarúnum sem voru notaðar á Norðurlöndunum frá árinu 1000. Á vinstri hlið bolsins er svo galdrastafurinn Gapaldur sem stendur fyrir heppni í bardaga. Bolurinn hefur verið mjög vinsæll og hefur Óðinsbúð sent yfir 100 eintök út í heim. „Gunnar Nelson er orðið stórt nafn í bardagaheiminum og eðlilega vilja aðdáendur hans eiga bol merktan honum. Við höfum því verið að fá pantanir frá Norðurlöndunum, Frakklandi, Ástralíu, Bandaríkjunum og fleiri löndum“ segir Jón Viðar.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson segir bardagaíþróttir ekki vera hættulegri en aðrar íþróttir Gunnar Nelson segir bardagaíþróttir ekki vera hættulegri en margar aðrar íþróttir og er vongóður um að berjast næst í Dublin í júlí. Arnar Björnsson ræddi við hann í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 13. mars 2014 23:20 Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30 Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Sigurinn á Omari Akhmedov kom Gunnari á kortið sem einn af bestu veltivigtarbardagamönnum heims. 18. mars 2014 10:30 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Sjá meira
Bolurinn sem Gunnar Nelson klæddist er hann gekk í búrið fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov hefur verið sendur víða um heim. Gunnar er orðið þekkt nafn í UFC og á aðdáendur víða. Bolurinn var hannaður af Finnboga Þór Erlendssyni í samstarfi við Mjölni. Framan á bolnum er galdrastafurinn Veldismagn en sá stafur hefur fylgt Gunnari í síðustu tveimur bardögum og einnig verið á sérsökum stuðningmannabol Gunnars. Táknið er því orðið nokkurs konar einkennistákn fyrir kappann og komin hefð fyrir því að nota stafinn á boli Gunnars. Þess má geta að hönnuðurinn, Sigurður Eggertsson, útfærði stafinn fyrstur fyrir Gunnar fyrir fyrsta UFC bardaga Gunnars. „Galdrastafinn má finna í Galdraskræðu Skugga sem hefur að geyma marga skemmtilega galdrastafi. Þar er galdrinum lýst svona: Galdrastafinn skal rista á surtarbrand og bera blóð í skurðinn, og láta liggja milli brjósta þinna og mun þig ekki illt saka og heill og ósjúkur aftur heim koma hvort sem þú ferðast á sjó eða landi,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis. Mjölnismenn hafa lengi notað gömul íslensk og norræn tákn, galdrastafi og rúnir á boli og í merki hjá sér. Sem dæmi ber bardagakappinn Árni Ísaksson ávalt Ægisskjöldinn á bol sínum. Ægisskjöldurinn er íslenskur galdrastafur úr Galdraskræðu Skugga. Umhverfis galdrastafinn Veldismagn er síðan nafnið hans Gunnars skrifað í miðaldarúnum sem voru notaðar á Norðurlöndunum frá árinu 1000. Á vinstri hlið bolsins er svo galdrastafurinn Gapaldur sem stendur fyrir heppni í bardaga. Bolurinn hefur verið mjög vinsæll og hefur Óðinsbúð sent yfir 100 eintök út í heim. „Gunnar Nelson er orðið stórt nafn í bardagaheiminum og eðlilega vilja aðdáendur hans eiga bol merktan honum. Við höfum því verið að fá pantanir frá Norðurlöndunum, Frakklandi, Ástralíu, Bandaríkjunum og fleiri löndum“ segir Jón Viðar.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson segir bardagaíþróttir ekki vera hættulegri en aðrar íþróttir Gunnar Nelson segir bardagaíþróttir ekki vera hættulegri en margar aðrar íþróttir og er vongóður um að berjast næst í Dublin í júlí. Arnar Björnsson ræddi við hann í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 13. mars 2014 23:20 Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30 Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Sigurinn á Omari Akhmedov kom Gunnari á kortið sem einn af bestu veltivigtarbardagamönnum heims. 18. mars 2014 10:30 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Sjá meira
Gunnar Nelson segir bardagaíþróttir ekki vera hættulegri en aðrar íþróttir Gunnar Nelson segir bardagaíþróttir ekki vera hættulegri en margar aðrar íþróttir og er vongóður um að berjast næst í Dublin í júlí. Arnar Björnsson ræddi við hann í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 13. mars 2014 23:20
Hendricks nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars | Myndband Drottnun Georges St-Pierre í veltivigtinni í UFC er lokið og nýr meistari í þyngdarflokki Gunnars Nelson er Bandaríkjamaðurinn Johnny Hendricks. 17. mars 2014 19:30
Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Sigurinn á Omari Akhmedov kom Gunnari á kortið sem einn af bestu veltivigtarbardagamönnum heims. 18. mars 2014 10:30
Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33