Framhaldsskólakennarar standa saman Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 17. mars 2014 16:33 „Við búumst við því að kennarar fjölmenni á morgun en það er mikill samtakamáttur í kennurum og þeir standa saman,“ segir Guðjón. VÍSIR/GVA/EINKASAFN/ Verkfallsmiðstöðin þar sem framhaldsskólakennarar munu eiga samastað á meðan á verkfalli stendur opnar á morgun. „Hún verður í Fram-heimilinu í Safamýrinni og húsið opnar klukkan 11 og það verður opið til 15,“ segir Guðjón Ragnar Jónasson, framhaldsskólakennari og forstöðumaður verkfallsmiðstöðvarinnar. Í Verkfallsmiðstöðinni munu skólarnir skiptast á að sjá um veitingarnar og kaffið. „Þetta er gamall siður að kennarar hafi samastað og þeir skiptist á með veitignarnar,“ segir Guðjón sem hefur verið á fullu að baka í dag og útbúa heita rétti. „Við búumst við því að kennarar fjölmenni á morgun en það er mikill samtakamáttur í kennurum og þeir standa saman,“ segir Guðjón. Í miðstöðinni hittast kennararnir og fá tækifæri til að ræða við stjórnina og afla frétta. Á morgun ætlar Gunnlaugur Ásgeirsson að segja sögur af fyrri verkföllum og hvernig þau gengu fyrir sig. „Það verður opið á morgun og á miðvikudaginn en á fimmtudag og föstudag verður aðalfundur félags framhaldsskólakennara þar sem skipt verður um stjórn. Aðalheiður Steingrímsdóttir hættir sem formaður félagsins og Guðríður Arnardóttir mun taka við. „Ef verkfallinu lýkur ekki í vikunni verður miðstöðin opin í næstu viku og meðan þörf krefur,“ segir Guðjón. Hann segir kennara hæfilega vongóða að úr málunum leysist og vonar það besta. Kennaraverkfall Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Verkfallsmiðstöðin þar sem framhaldsskólakennarar munu eiga samastað á meðan á verkfalli stendur opnar á morgun. „Hún verður í Fram-heimilinu í Safamýrinni og húsið opnar klukkan 11 og það verður opið til 15,“ segir Guðjón Ragnar Jónasson, framhaldsskólakennari og forstöðumaður verkfallsmiðstöðvarinnar. Í Verkfallsmiðstöðinni munu skólarnir skiptast á að sjá um veitingarnar og kaffið. „Þetta er gamall siður að kennarar hafi samastað og þeir skiptist á með veitignarnar,“ segir Guðjón sem hefur verið á fullu að baka í dag og útbúa heita rétti. „Við búumst við því að kennarar fjölmenni á morgun en það er mikill samtakamáttur í kennurum og þeir standa saman,“ segir Guðjón. Í miðstöðinni hittast kennararnir og fá tækifæri til að ræða við stjórnina og afla frétta. Á morgun ætlar Gunnlaugur Ásgeirsson að segja sögur af fyrri verkföllum og hvernig þau gengu fyrir sig. „Það verður opið á morgun og á miðvikudaginn en á fimmtudag og föstudag verður aðalfundur félags framhaldsskólakennara þar sem skipt verður um stjórn. Aðalheiður Steingrímsdóttir hættir sem formaður félagsins og Guðríður Arnardóttir mun taka við. „Ef verkfallinu lýkur ekki í vikunni verður miðstöðin opin í næstu viku og meðan þörf krefur,“ segir Guðjón. Hann segir kennara hæfilega vongóða að úr málunum leysist og vonar það besta.
Kennaraverkfall Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira