Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2014 13:57 Verkfallið færi fram á tímabilinu 25. apríl til 10. maí á lögbundnum próftíma. visir/daníel Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. Þetta staðfestir Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, en verkfallið færi fram á tímabilinu 25. apríl til 10. maí á lögbundnum próftíma. „Það hefur ekki tekist að fá þá launaleiðréttingu sem félagið hefur leitast eftir,“ segir Jörundur og bendir á að um sé að ræða alla akademíska starfsmenn fyrir utan prófessora sem eru í sér félagi. „Um er að ræða allt stjórnsýslufólk sem er með háskólapróf. Háskólakennarar hafa dregist verulega aftur úr í launum miðað við aðra skóla eins og við Háskólann í Reykjavík og einnig miðað við prófessora,“ segir Jörundur og bætir því við að félagið hafi áður krafist þess að fá leiðréttingu frá stjórnvöldum en ekki hafi verið orðið við því. „Við erum komin á það stig að það er orðið mjög erfitt að fá fólk í stöður. Í okkar félagi eru 950 manns sem taka þátt í atkvæðagreiðslunni sem eru um 800 ársverk. Háskólinn á Akureyri mun væntanlega fara í sömu aðgerðir.“ Atkvæðagreiðslan fer fram frá mánudeginum 17. mars til föstudagsins 21. mars í næstu viku. Um er að ræða lektora, aðjúnkta, dósenta, sérfræðinga, fræðimenn og vísindamenn við skólann. Kennaraverkfall Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. Þetta staðfestir Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, en verkfallið færi fram á tímabilinu 25. apríl til 10. maí á lögbundnum próftíma. „Það hefur ekki tekist að fá þá launaleiðréttingu sem félagið hefur leitast eftir,“ segir Jörundur og bendir á að um sé að ræða alla akademíska starfsmenn fyrir utan prófessora sem eru í sér félagi. „Um er að ræða allt stjórnsýslufólk sem er með háskólapróf. Háskólakennarar hafa dregist verulega aftur úr í launum miðað við aðra skóla eins og við Háskólann í Reykjavík og einnig miðað við prófessora,“ segir Jörundur og bætir því við að félagið hafi áður krafist þess að fá leiðréttingu frá stjórnvöldum en ekki hafi verið orðið við því. „Við erum komin á það stig að það er orðið mjög erfitt að fá fólk í stöður. Í okkar félagi eru 950 manns sem taka þátt í atkvæðagreiðslunni sem eru um 800 ársverk. Háskólinn á Akureyri mun væntanlega fara í sömu aðgerðir.“ Atkvæðagreiðslan fer fram frá mánudeginum 17. mars til föstudagsins 21. mars í næstu viku. Um er að ræða lektora, aðjúnkta, dósenta, sérfræðinga, fræðimenn og vísindamenn við skólann.
Kennaraverkfall Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira