Íslenskur hestur í kviksyndi Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2014 09:20 "Þeir eru í eðli sínu svo rólegir,” sagði Thøgerse í samtali við TV2. mynd/vefsíða Hestafrétta Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina en þetta kemur fram á vef Hestafrétta. Erfiðlega gekk að koma hestinum upp úr kviksandinum en eigandinn telur það lán í óláni að hesturinn var íslenskur. „Þeir eru í eðli sínu svo rólegir,” sagði Therese Thøgerse í samtali við TV2. Hópur fólks var í reiðtúr á ströndinni þegar hesturinn Logi stóð skyndilega fastur í sandinum. Thøgerse komst af baki meðan hesturinn sökk í sandinn. Í tuttugu mínútur var hesturinn fastur í kviksyndinu þar til meðreiðarsveinar Thøgerse aðstoðuðu hana við að draga hestinn upp úr sandinum með því að festa ístaðsólar í Loga. „Til allra hamingju voru þetta íslenskir hestar sem við riðum á. Þeir eru með rólegt geðslag og þess vegna trylltist Logi ekki. Við höfðum riðið langt og ég held líka að hann hafi verið þreyttu,“ sagði Thøgerse og segir að eftir að hann komst af baki fóru allir viðstaddir að hugsa um hvernig væri best að koma Loga upp úr hylnum. „Eftir hálftíma tókst tveimur karlmönnum úr hópnum að draga Loga upp, með ístaðsólum sem þeir bundu saman. Á tímabili var augnaráð Loga orðið fjarrænt og ég var hrædd um það að hann væri að deyja,” sagði Therese Thøgersen í viðtali við fjölmiðla í Danmörku. Eyjan Rømø er við vesturströnd Jótlands, ekki langt frá landamærum Þýskalands. Eyjan er vinsæll áfangastaður ferðamanna, bæði Dana og Þjóðverja. Hestar Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina en þetta kemur fram á vef Hestafrétta. Erfiðlega gekk að koma hestinum upp úr kviksandinum en eigandinn telur það lán í óláni að hesturinn var íslenskur. „Þeir eru í eðli sínu svo rólegir,” sagði Therese Thøgerse í samtali við TV2. Hópur fólks var í reiðtúr á ströndinni þegar hesturinn Logi stóð skyndilega fastur í sandinum. Thøgerse komst af baki meðan hesturinn sökk í sandinn. Í tuttugu mínútur var hesturinn fastur í kviksyndinu þar til meðreiðarsveinar Thøgerse aðstoðuðu hana við að draga hestinn upp úr sandinum með því að festa ístaðsólar í Loga. „Til allra hamingju voru þetta íslenskir hestar sem við riðum á. Þeir eru með rólegt geðslag og þess vegna trylltist Logi ekki. Við höfðum riðið langt og ég held líka að hann hafi verið þreyttu,“ sagði Thøgerse og segir að eftir að hann komst af baki fóru allir viðstaddir að hugsa um hvernig væri best að koma Loga upp úr hylnum. „Eftir hálftíma tókst tveimur karlmönnum úr hópnum að draga Loga upp, með ístaðsólum sem þeir bundu saman. Á tímabili var augnaráð Loga orðið fjarrænt og ég var hrædd um það að hann væri að deyja,” sagði Therese Thøgersen í viðtali við fjölmiðla í Danmörku. Eyjan Rømø er við vesturströnd Jótlands, ekki langt frá landamærum Þýskalands. Eyjan er vinsæll áfangastaður ferðamanna, bæði Dana og Þjóðverja.
Hestar Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira