„Það er ekki hægt að senda öndina út með fjögur nei„ sagði Bubbi Morthens dómari eftir að hann ákvað að draga X-ið sitt tilbaka í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum þegar Ögmundur Karvelsson lét ljós sitt skína í gervi Andresar Andar og söng Eurovisionslagarann Nína á ógleymanlegan hátt eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan.