Farsímar farþeganna hringja enn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. mars 2014 14:54 Áhyggjufullur aðstandandi. vísir/afp Mál malasísku flugvélarinnar verður æ dularfyllra en kínverskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hægt er að ná sambandi við farsíma farþega týndu flugvélarinnar. Yahoo greinir frá. Hvert sem afdrif vélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir nú þegar fjórir dagar eru liðnir frá því að vélin hvarf. „Í morgun hringdi ég í bróður minn og fékk hringisón. Ég hringdi svo aftur síðar um daginn og aftur fékk ég sóninn,“ segir Bian Liangwei, systir eins farþegans í vélinni. „Ef ég næ í gegn þá getur lögreglan rakið staðsetningu símans. Þá er kannski enn von um að hann sé á lífi.“ Átján aðrir hafa sömu sögu að segja. Einungis er hægt að hringja í farsíma ef það er kveikt á honum og ef hann eru á svæði sem samband næst, sem er nær einvörðungu á landi. Ættingjar fólksins óttast að stjórnvöld í Malasíu séu ekki búin tækjakosti til þess að rekja símana í tíma, áður en þeir verða straumlausir. Einnig hafa farþegar vélarinnar birst virkir (e. online) á samfélagsmiðlinum QQ, sem er miðill svipaður Facebook. Yfirvöld og rannsóknaraðilar vinna nú hörðum höndum við að leita lausna í þessu máli en enn sem komið er er þetta hulin ráðgáta.) Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Sjá meira
Mál malasísku flugvélarinnar verður æ dularfyllra en kínverskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hægt er að ná sambandi við farsíma farþega týndu flugvélarinnar. Yahoo greinir frá. Hvert sem afdrif vélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir nú þegar fjórir dagar eru liðnir frá því að vélin hvarf. „Í morgun hringdi ég í bróður minn og fékk hringisón. Ég hringdi svo aftur síðar um daginn og aftur fékk ég sóninn,“ segir Bian Liangwei, systir eins farþegans í vélinni. „Ef ég næ í gegn þá getur lögreglan rakið staðsetningu símans. Þá er kannski enn von um að hann sé á lífi.“ Átján aðrir hafa sömu sögu að segja. Einungis er hægt að hringja í farsíma ef það er kveikt á honum og ef hann eru á svæði sem samband næst, sem er nær einvörðungu á landi. Ættingjar fólksins óttast að stjórnvöld í Malasíu séu ekki búin tækjakosti til þess að rekja símana í tíma, áður en þeir verða straumlausir. Einnig hafa farþegar vélarinnar birst virkir (e. online) á samfélagsmiðlinum QQ, sem er miðill svipaður Facebook. Yfirvöld og rannsóknaraðilar vinna nú hörðum höndum við að leita lausna í þessu máli en enn sem komið er er þetta hulin ráðgáta.)
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Sjá meira