Ingi Þór: Ég sé ekkert lið stöðva KR Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. mars 2014 21:59 Ingi Þór Steinþórsson. „Með allri virðingu fyrir okkur sjálfum vorum við að mæta lang besta liði landsins hér í kvöld og ég sé ekkert lið stoppa þá," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, hreinskilinn eftir leikinn gegn KR í kvöld þar sem lærisveinum hans var sópað í frí. „Þegar þú spilar á móti KR ertu ekkert að reyna að stoppa einn eða tvo leikmenn. Það er frábær boltahreyfing og menn tilbúnir að hjálpa hvor öðrum. Allir leikmennirnir bera virðingu fyrir hvor öðrum og spilamennskan er þannig að eina sem getur stoppað þá í vetur eru þeir sjálfir. „Ég ber mikla virðingu fyrir því sem Finnur og leikmennirnir hans eru búnir að gera hérna. Það er ekki auðvelt að vera með jafn marga góða leikmenn en þeir eru vel samstilltir og skilja sín hlutverk." Ingi neyddist til að taka leikhlé eftir rúmlega mínútu þegar staðan var 10-2 fyrir KR. „Ég henti kananum útaf, hann nennti ekki að spila vörn í byrjun og við náðum að jafna. Við lögðum okkur alla fram hérna í dag og náðum forskotinu nokkrum sinnum en ef þú ætlar að vinna KR þá geturðu ekki leyft þeim að skora 100 stig." „Við vorum að gera mun betur en í fyrri leikjunum á þessum grunnatriðum, við vorum árásargjarnari í sóknarleiknum en hlutirnir duttu ekki með okkur í varnarleiknum. Þeir eru með gríðarlega heildsteypt lið sem ég ber mikla virðingu fyrir," Ingi var ekki ánægður með árangur tímabilsins. „Við förum ósáttir frá tímabilinu, við ætluðum ekki að detta út í fyrstu umferð. Við hefðum viljað ná sjötta sæti og það munaði ekki miklu. En svona er körfubolti, við lentum í þessu og verkefnið var einfaldlega of stórt fyrir okkur." Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27. mars 2014 14:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27. mars 2014 14:40 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
„Með allri virðingu fyrir okkur sjálfum vorum við að mæta lang besta liði landsins hér í kvöld og ég sé ekkert lið stoppa þá," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, hreinskilinn eftir leikinn gegn KR í kvöld þar sem lærisveinum hans var sópað í frí. „Þegar þú spilar á móti KR ertu ekkert að reyna að stoppa einn eða tvo leikmenn. Það er frábær boltahreyfing og menn tilbúnir að hjálpa hvor öðrum. Allir leikmennirnir bera virðingu fyrir hvor öðrum og spilamennskan er þannig að eina sem getur stoppað þá í vetur eru þeir sjálfir. „Ég ber mikla virðingu fyrir því sem Finnur og leikmennirnir hans eru búnir að gera hérna. Það er ekki auðvelt að vera með jafn marga góða leikmenn en þeir eru vel samstilltir og skilja sín hlutverk." Ingi neyddist til að taka leikhlé eftir rúmlega mínútu þegar staðan var 10-2 fyrir KR. „Ég henti kananum útaf, hann nennti ekki að spila vörn í byrjun og við náðum að jafna. Við lögðum okkur alla fram hérna í dag og náðum forskotinu nokkrum sinnum en ef þú ætlar að vinna KR þá geturðu ekki leyft þeim að skora 100 stig." „Við vorum að gera mun betur en í fyrri leikjunum á þessum grunnatriðum, við vorum árásargjarnari í sóknarleiknum en hlutirnir duttu ekki með okkur í varnarleiknum. Þeir eru með gríðarlega heildsteypt lið sem ég ber mikla virðingu fyrir," Ingi var ekki ánægður með árangur tímabilsins. „Við förum ósáttir frá tímabilinu, við ætluðum ekki að detta út í fyrstu umferð. Við hefðum viljað ná sjötta sæti og það munaði ekki miklu. En svona er körfubolti, við lentum í þessu og verkefnið var einfaldlega of stórt fyrir okkur."
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27. mars 2014 14:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27. mars 2014 14:40 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27. mars 2014 14:42
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27. mars 2014 14:40