Kevin Spacey leikur Winston Churchill 26. mars 2014 22:00 Winston Churchill og Kevin Spacey Vísir/Getty Stórleikarinn Kevin Spacey mun leika Winston Churchill í nýrri mynd byggðri á ævisögu Churchill. Captain of the Gate, heitir myndin, sem mun fjalla um leið Churchills til valda á meðan að á annari heimstyrjöldinni stóð, þegar hann leiddi þjóð sína gegn stefnu Hitlers. Handritið er eftir Ben Kaplan, sem hefur áður skrifað um fyrrum Bandaríkjaforseta Ronald Reagan og unnið að heimildamyndum um Víetnam og aðra heimstyrjöld. Spacey hefur þegar verið orðaður við verkefnið, en enn er leitað eftir leikstjóra. Ferill Spacey hefur að undanförnu gengið í gegnum endurnýjun lífdaga, en hann hefur unnið til Emmy verðlauna, Golden Globe verðlauna og hlotið Screen Actors Guild tilnefningar fyrir hlutverk sitt sem pólítíkusinn Francis Underwood í Netflix seríunni House of Cards. Golden Globes Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stórleikarinn Kevin Spacey mun leika Winston Churchill í nýrri mynd byggðri á ævisögu Churchill. Captain of the Gate, heitir myndin, sem mun fjalla um leið Churchills til valda á meðan að á annari heimstyrjöldinni stóð, þegar hann leiddi þjóð sína gegn stefnu Hitlers. Handritið er eftir Ben Kaplan, sem hefur áður skrifað um fyrrum Bandaríkjaforseta Ronald Reagan og unnið að heimildamyndum um Víetnam og aðra heimstyrjöld. Spacey hefur þegar verið orðaður við verkefnið, en enn er leitað eftir leikstjóra. Ferill Spacey hefur að undanförnu gengið í gegnum endurnýjun lífdaga, en hann hefur unnið til Emmy verðlauna, Golden Globe verðlauna og hlotið Screen Actors Guild tilnefningar fyrir hlutverk sitt sem pólítíkusinn Francis Underwood í Netflix seríunni House of Cards.
Golden Globes Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein