Fjórar íslenskar tvennur hjá Snæfelli í oddaleiknum í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2014 13:00 Stúlkurnar úr Stykkishólmi voru magnaðar í gær. Vísir/Valli Snæfell leikur til úrslita í Dominos-deild kvenna í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir sigur á Val, 72-66, í æsispennandi oddaleik í Fjárhúsinu í Stykkishólmi í gærkvöldi. „Mér líður eins og ég sé Íslandsmeistari. Ég veit hvernig tilfinningin er," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, við Vísi eftir leikinn í gærkvöldi en Snæfellsliðið hefur farið í gegnum ýmislegt að undanförnu.Chynna Brown, bandarískur leikmaður liðsins, meiddist í tvígang í rimmunni og var ekki með í oddaleiknum í gærkvöldi og þá missti liðið Hugrúnu Evu Valdimarsdóttur í meiðsli út tímabilið í fyrsta leik rimmunnar. Það þurfti því almennilegt liðsátak hjá Snæfelli í gærkvöldi til að komast í sjálfa úrslitaseríuna gegn bikarmeisturum Hauka og það var svo sannarlega uppi á teningnum hjá Hólmurum í gærkvöldi. Fjórir af fimm byrjunarliðsmönnum Snæfells voru með tvöfalda tvennu í leiknum sem er magnað en fremst á meðal jafningja var Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir sem skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Hún var fjórum stoðsendingum frá þrennu. „Gróa labbaði ekki í gær og ég hlýt að vera með einhverjar galdrahendur því ég óð í lærið á henni og hún spilaði. Það voru margar maður leiksins en Gróa var algjörlega yndisleg," sagði Ingi Þór í leikslok.Hildur Sigurðardóttir (19 stig, 11 fráköst), Hildur Björg Kjartansdóttir (15 stig, 13 fráköst) og Helga Hjördís Björgvinsdóttir voru einnig með tvennu í leiknum. Byrjunarliðið fékk litla hvíld en þessar fjórar spiluðu alltar yfir 37 mínútur í leiknum. Úrslitarimma deildarmeistara Snæfells og bikarmeistara Hauka hefst á laugardaginn í Stykkishólmi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Chynna missir af oddaleiknum Chynna Unique Brown, bandaríski leikmaðurinn hjá Snæfelli, verður ekki með liðinu í oddaleiknum á móti Val sem fer fram í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er mikið áfall fyrir deildarmeistarana. Sigurvegarinn í leiknum tryggir sér sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 25. mars 2014 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell í úrslit í fyrsta skipti Snæfellskonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga baráttusigur á Val, 72-66, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna sem Snæfell spilar um Íslandsmeistaratitlinn en úrslitaeinvígi Snæfells og Hauka hefst á laugardaginn. 25. mars 2014 21:22 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Snæfell leikur til úrslita í Dominos-deild kvenna í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir sigur á Val, 72-66, í æsispennandi oddaleik í Fjárhúsinu í Stykkishólmi í gærkvöldi. „Mér líður eins og ég sé Íslandsmeistari. Ég veit hvernig tilfinningin er," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, við Vísi eftir leikinn í gærkvöldi en Snæfellsliðið hefur farið í gegnum ýmislegt að undanförnu.Chynna Brown, bandarískur leikmaður liðsins, meiddist í tvígang í rimmunni og var ekki með í oddaleiknum í gærkvöldi og þá missti liðið Hugrúnu Evu Valdimarsdóttur í meiðsli út tímabilið í fyrsta leik rimmunnar. Það þurfti því almennilegt liðsátak hjá Snæfelli í gærkvöldi til að komast í sjálfa úrslitaseríuna gegn bikarmeisturum Hauka og það var svo sannarlega uppi á teningnum hjá Hólmurum í gærkvöldi. Fjórir af fimm byrjunarliðsmönnum Snæfells voru með tvöfalda tvennu í leiknum sem er magnað en fremst á meðal jafningja var Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir sem skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Hún var fjórum stoðsendingum frá þrennu. „Gróa labbaði ekki í gær og ég hlýt að vera með einhverjar galdrahendur því ég óð í lærið á henni og hún spilaði. Það voru margar maður leiksins en Gróa var algjörlega yndisleg," sagði Ingi Þór í leikslok.Hildur Sigurðardóttir (19 stig, 11 fráköst), Hildur Björg Kjartansdóttir (15 stig, 13 fráköst) og Helga Hjördís Björgvinsdóttir voru einnig með tvennu í leiknum. Byrjunarliðið fékk litla hvíld en þessar fjórar spiluðu alltar yfir 37 mínútur í leiknum. Úrslitarimma deildarmeistara Snæfells og bikarmeistara Hauka hefst á laugardaginn í Stykkishólmi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Chynna missir af oddaleiknum Chynna Unique Brown, bandaríski leikmaðurinn hjá Snæfelli, verður ekki með liðinu í oddaleiknum á móti Val sem fer fram í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er mikið áfall fyrir deildarmeistarana. Sigurvegarinn í leiknum tryggir sér sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 25. mars 2014 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell í úrslit í fyrsta skipti Snæfellskonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga baráttusigur á Val, 72-66, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna sem Snæfell spilar um Íslandsmeistaratitlinn en úrslitaeinvígi Snæfells og Hauka hefst á laugardaginn. 25. mars 2014 21:22 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Chynna missir af oddaleiknum Chynna Unique Brown, bandaríski leikmaðurinn hjá Snæfelli, verður ekki með liðinu í oddaleiknum á móti Val sem fer fram í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er mikið áfall fyrir deildarmeistarana. Sigurvegarinn í leiknum tryggir sér sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 25. mars 2014 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell í úrslit í fyrsta skipti Snæfellskonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga baráttusigur á Val, 72-66, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna sem Snæfell spilar um Íslandsmeistaratitlinn en úrslitaeinvígi Snæfells og Hauka hefst á laugardaginn. 25. mars 2014 21:22