Icebody olli usla í atriði Frikka Dórs Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2014 23:08 Frikki og félagar fluttu lagið Alveg sama (Til í allt 2) á Hlustendaverðlaununum á föstudag. „Fólk virðist vera á báðum áttum með þetta uppátæki okkar, sumir fá illt í sálina og öðrum finnst þetta vera fyndið,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson. Hlustendaverðlaunin fóru fram í Háskólabíó síðastliðið föstudagskvöld við hátíðlega athöfn. Athygli vakti þegar þeir Friðrik Dór, Steindi Jr. og Bent tóku lagið Alveg sama (Til í allt 2) og fyrir aftan þá félaga voru þær Guðrún Esther Árnadóttir og María Guðmundsdóttir klæddar búrkum og Hulda Icebody fyrir miðju, léttklædd í bikiní. Þær Guðrún og María hafa oft á tíðum farið með hlutverk í þáttunum Steindinn okkar á Stöð 2. „Textinn í þessu lagi fjallar í raun um lauflétta firringu og því var þetta hugsað til að vera í stíl við lagið. Það eru vissulega tvær áttræðar konur þarna upp á sviði klæddar búrkum og önnur yngri í bikiní en fyrir verðlaunin hugsuðum við bara út í það hvað væri það fáránlegasta sem við gætum gert.“ Friðrik segir að það hafi ekki sérstaklega verið rætt að sjokkera fólk með þessu atriði. „Það kann að vera að einhver móðgist við þetta atriði og finnist þetta vera of langt gengið og ég ætla alls ekkert að fara furða mig eitthvað sérstaklega á því. Maður vissi svo sem alveg að einhverjir myndu taka illa í þetta.“ Söngvarinn vill samt sem áður meina að það hafi aldrei verið ætlunin að móðga neinn. „Ég hef alltaf haft þá stefnu í lífinu að ef ég móðga einhvern þá bið ég þann aðila afsökunar og því geri ég það hér með og bið alla þá afsökunar sem sárnaði á sálinni við það að sjá þetta.“ Friðrik segir að lagið fjalli í raun um það að vera létt firrtur og til í hvað sem er. „Við leyfðum okkur að fara á þennan stað í textanum og því augljóslega leyfðum við okkur einnig að fara þangað í atriðinu. Kannski var það of langt gengið og ætla ég ekki að mótmæla neinum sem telur svo vera.“ Hér að neðan má sjá atriðið. Fleiri tónlistaratriði má sjá á sjónvarpsvef Vísis. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær 22. mars 2014 16:15 Til í allt með Steinda Jr. "Steindi er skemmtilegur og ég fíla þennan húmor," segir hjúkrunarfræðingurinn María Guðmundsdóttir, sem hefur farið á kostum í grínþáttunum Steindanum okkar. Frammistaða Maríu hefur vakið verðskuldaða athygli í Steindanum okkar, en hún verður áberandi í nýju þáttaröðinni. María kynntist Steinda þegar hún lék með honum í fyrstu þáttaröðinni og segist skemmta sér vel við upptökurnar. 18. apríl 2011 11:00 Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu. 21. mars 2014 19:30 Myndbönd frá Hlustendaverðlaununum Hér má sjá myndbönd af tónlistarmönnum koma fram á Hlustendaverðlaununm 24. mars 2014 18:00 Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1. ágúst 2013 10:10 Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Sjá meira
„Fólk virðist vera á báðum áttum með þetta uppátæki okkar, sumir fá illt í sálina og öðrum finnst þetta vera fyndið,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson. Hlustendaverðlaunin fóru fram í Háskólabíó síðastliðið föstudagskvöld við hátíðlega athöfn. Athygli vakti þegar þeir Friðrik Dór, Steindi Jr. og Bent tóku lagið Alveg sama (Til í allt 2) og fyrir aftan þá félaga voru þær Guðrún Esther Árnadóttir og María Guðmundsdóttir klæddar búrkum og Hulda Icebody fyrir miðju, léttklædd í bikiní. Þær Guðrún og María hafa oft á tíðum farið með hlutverk í þáttunum Steindinn okkar á Stöð 2. „Textinn í þessu lagi fjallar í raun um lauflétta firringu og því var þetta hugsað til að vera í stíl við lagið. Það eru vissulega tvær áttræðar konur þarna upp á sviði klæddar búrkum og önnur yngri í bikiní en fyrir verðlaunin hugsuðum við bara út í það hvað væri það fáránlegasta sem við gætum gert.“ Friðrik segir að það hafi ekki sérstaklega verið rætt að sjokkera fólk með þessu atriði. „Það kann að vera að einhver móðgist við þetta atriði og finnist þetta vera of langt gengið og ég ætla alls ekkert að fara furða mig eitthvað sérstaklega á því. Maður vissi svo sem alveg að einhverjir myndu taka illa í þetta.“ Söngvarinn vill samt sem áður meina að það hafi aldrei verið ætlunin að móðga neinn. „Ég hef alltaf haft þá stefnu í lífinu að ef ég móðga einhvern þá bið ég þann aðila afsökunar og því geri ég það hér með og bið alla þá afsökunar sem sárnaði á sálinni við það að sjá þetta.“ Friðrik segir að lagið fjalli í raun um það að vera létt firrtur og til í hvað sem er. „Við leyfðum okkur að fara á þennan stað í textanum og því augljóslega leyfðum við okkur einnig að fara þangað í atriðinu. Kannski var það of langt gengið og ætla ég ekki að mótmæla neinum sem telur svo vera.“ Hér að neðan má sjá atriðið. Fleiri tónlistaratriði má sjá á sjónvarpsvef Vísis.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær 22. mars 2014 16:15 Til í allt með Steinda Jr. "Steindi er skemmtilegur og ég fíla þennan húmor," segir hjúkrunarfræðingurinn María Guðmundsdóttir, sem hefur farið á kostum í grínþáttunum Steindanum okkar. Frammistaða Maríu hefur vakið verðskuldaða athygli í Steindanum okkar, en hún verður áberandi í nýju þáttaröðinni. María kynntist Steinda þegar hún lék með honum í fyrstu þáttaröðinni og segist skemmta sér vel við upptökurnar. 18. apríl 2011 11:00 Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu. 21. mars 2014 19:30 Myndbönd frá Hlustendaverðlaununum Hér má sjá myndbönd af tónlistarmönnum koma fram á Hlustendaverðlaununm 24. mars 2014 18:00 Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1. ágúst 2013 10:10 Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Sjá meira
Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær 22. mars 2014 16:15
Til í allt með Steinda Jr. "Steindi er skemmtilegur og ég fíla þennan húmor," segir hjúkrunarfræðingurinn María Guðmundsdóttir, sem hefur farið á kostum í grínþáttunum Steindanum okkar. Frammistaða Maríu hefur vakið verðskuldaða athygli í Steindanum okkar, en hún verður áberandi í nýju þáttaröðinni. María kynntist Steinda þegar hún lék með honum í fyrstu þáttaröðinni og segist skemmta sér vel við upptökurnar. 18. apríl 2011 11:00
Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu. 21. mars 2014 19:30
Myndbönd frá Hlustendaverðlaununum Hér má sjá myndbönd af tónlistarmönnum koma fram á Hlustendaverðlaununm 24. mars 2014 18:00
Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1. ágúst 2013 10:10