Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2014 10:34 Vísir/AFP Tveir fljótandi hlutir, sem gætu verið brak úr týndu malasísku flugvélinni, sáust úr áströlskum og kínverskum flugvélum í suður-Indlandshafi og skip eru á leið á vettvang. Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, staðfesti þetta við fjölmiðla fyrir skömmu. Ástralskt skip er nú á vettvangi að reyna að finna hið meinta flak og ná því um borð. Þá segja fjölmiðlar í Kína frá því að áhafnarmeðlimir kínverskrar flugvélar hafi fundið tvo stóra hluti og marga smáa dreifða yfir nokkurra ferkílómetra svæði. Að minnsta einn af hlutunum mun hafa náðst á mynd. Skipið Snow Dragon er á leið á svæðið ásamt sex öðrum leitarskipum og um 20 fiskiskipum sem búið að biðja um aðstoð við leitina. Sjávardýpi á þessu svæði er allt frá 1.150 metrar upp í 7.000 metrar, en yfirvöld í Bandaríkjunum eru nú að senda sérstakt tæki sem leitar að svarta kassa flugvéla á svæðið. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leit haldið áfram á Indlandshafi Víðtæk leit stendur nú yfir á suðurhluta Indlandshafs að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 21. mars 2014 08:50 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56 Kínverjar rannsaka myndir sem gætu sýnt brak úr malasísku vélinni Kínversk skip eru nú á leið á svæðið sem er á suðurhluta Indlandshafs og búist er við frekari upplýsingum á næstu klukkutímum. 22. mars 2014 11:22 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Sjá meira
Tveir fljótandi hlutir, sem gætu verið brak úr týndu malasísku flugvélinni, sáust úr áströlskum og kínverskum flugvélum í suður-Indlandshafi og skip eru á leið á vettvang. Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, staðfesti þetta við fjölmiðla fyrir skömmu. Ástralskt skip er nú á vettvangi að reyna að finna hið meinta flak og ná því um borð. Þá segja fjölmiðlar í Kína frá því að áhafnarmeðlimir kínverskrar flugvélar hafi fundið tvo stóra hluti og marga smáa dreifða yfir nokkurra ferkílómetra svæði. Að minnsta einn af hlutunum mun hafa náðst á mynd. Skipið Snow Dragon er á leið á svæðið ásamt sex öðrum leitarskipum og um 20 fiskiskipum sem búið að biðja um aðstoð við leitina. Sjávardýpi á þessu svæði er allt frá 1.150 metrar upp í 7.000 metrar, en yfirvöld í Bandaríkjunum eru nú að senda sérstakt tæki sem leitar að svarta kassa flugvéla á svæðið.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leit haldið áfram á Indlandshafi Víðtæk leit stendur nú yfir á suðurhluta Indlandshafs að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 21. mars 2014 08:50 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56 Kínverjar rannsaka myndir sem gætu sýnt brak úr malasísku vélinni Kínversk skip eru nú á leið á svæðið sem er á suðurhluta Indlandshafs og búist er við frekari upplýsingum á næstu klukkutímum. 22. mars 2014 11:22 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Sjá meira
Leit haldið áfram á Indlandshafi Víðtæk leit stendur nú yfir á suðurhluta Indlandshafs að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 21. mars 2014 08:50
Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41
Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23
Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20
Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28
Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56
Kínverjar rannsaka myndir sem gætu sýnt brak úr malasísku vélinni Kínversk skip eru nú á leið á svæðið sem er á suðurhluta Indlandshafs og búist er við frekari upplýsingum á næstu klukkutímum. 22. mars 2014 11:22