Marta og Þórunn Helga samherjar á ný? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 16:15 Marta er mögnuð knattspyrnukona. Vísir/Getty Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem fimm sinnum í röð var kjörin sú besta í heiminum árin 2006-2010 gæti endað í norska Íslendingaliðinu Avaldsnes. Þetta kemur fram á nrk.no en þar segir að Marta hafi nú þegar gefið út yfirlýsingu um að hún verði ekki áfram hjá sænska liðinu Tyresö. Það hefur barist um sænska meistaratitilinn undanfarin þrjú ár við landsliðskonurnar Þóru B. Helgadóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö. Sænska liðið er í miklum fjárhagsörðugleikum og ætlar Marta ekki að taka frekari þátt í fótboltanum þar í bæ. Eðli málsins samkvæmt eru ótal félög áhugasöm um að fá þessa frábæru knattspyrnukonu til liðs við sig en norska úrvalsdeildarliðið Avaldsnes er eitt þeirra. Með því leika íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir, HólmfríðurMagnúsdóttir og ÞórunnHelgaJónsdóttir sem áður lék með Mörtu í Brasilíu. MistEdvarsdóttir og GuðbjörgGunnarsdóttir voru einnig á mála hjá liðinu á síðasta tímabili þegar nýliðarnir komust alla leið í bikarúrslitaleikinn. „Við fengum fyrirspurn frá umboðsskrifstofunni hennar. Við tökum hana alvarlega og erum að skoða málið,“ segir ArneUtvik, varaformaður Avaldsnes, við nrk.no. Avaldsnes er sterkt fjárhagslega en það þarf mikla peninga til að fá Mörtu til að spila með sér. Hjá Tyresö fékk hún 168.000 sænskar krónur á mánuði eða jafnvirði þremur milljónum íslenskra króna. Slíkir peningar þekkjast almennt ekki í kvennaboltanum á Norðurlöndum. Vilji Marta virkilega spila með norska liðinu þurfa umboðsmenn hennar að hafa aftur samband við Avaldsnes. „Við fengum þessa fyrirspurn og sögðumst taka hana alvarlega. En nú verða þeir að hafa samband aftur. Ekki ætla ég að hringja í þá,“ segir Arne Utvik. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem fimm sinnum í röð var kjörin sú besta í heiminum árin 2006-2010 gæti endað í norska Íslendingaliðinu Avaldsnes. Þetta kemur fram á nrk.no en þar segir að Marta hafi nú þegar gefið út yfirlýsingu um að hún verði ekki áfram hjá sænska liðinu Tyresö. Það hefur barist um sænska meistaratitilinn undanfarin þrjú ár við landsliðskonurnar Þóru B. Helgadóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö. Sænska liðið er í miklum fjárhagsörðugleikum og ætlar Marta ekki að taka frekari þátt í fótboltanum þar í bæ. Eðli málsins samkvæmt eru ótal félög áhugasöm um að fá þessa frábæru knattspyrnukonu til liðs við sig en norska úrvalsdeildarliðið Avaldsnes er eitt þeirra. Með því leika íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir, HólmfríðurMagnúsdóttir og ÞórunnHelgaJónsdóttir sem áður lék með Mörtu í Brasilíu. MistEdvarsdóttir og GuðbjörgGunnarsdóttir voru einnig á mála hjá liðinu á síðasta tímabili þegar nýliðarnir komust alla leið í bikarúrslitaleikinn. „Við fengum fyrirspurn frá umboðsskrifstofunni hennar. Við tökum hana alvarlega og erum að skoða málið,“ segir ArneUtvik, varaformaður Avaldsnes, við nrk.no. Avaldsnes er sterkt fjárhagslega en það þarf mikla peninga til að fá Mörtu til að spila með sér. Hjá Tyresö fékk hún 168.000 sænskar krónur á mánuði eða jafnvirði þremur milljónum íslenskra króna. Slíkir peningar þekkjast almennt ekki í kvennaboltanum á Norðurlöndum. Vilji Marta virkilega spila með norska liðinu þurfa umboðsmenn hennar að hafa aftur samband við Avaldsnes. „Við fengum þessa fyrirspurn og sögðumst taka hana alvarlega. En nú verða þeir að hafa samband aftur. Ekki ætla ég að hringja í þá,“ segir Arne Utvik.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira