Messan: Furðulegur dómur á Upton Park | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 12:30 „Þetta er furðulegt, það er ekki hægt að segja annað,“ sagði GuðmundurBenediktsson í Messunni í gærkvöldi um jöfnunarmark West Ham gegn Liverpool á sunnudaginn sem virkaði kolólöglegt. „Aðstoðardómarinn virðist sjá eitthvað furðulegt við þetta og gefur dómaranum merki um það,“ sagði Gummi og Bjarni Guðjónsson tók undir það. „Það er stórfurðulegt að hann skuli veifa og svo fari dómarinn til línuvarðarins sem segir honum svo að dæma mark.“ Einnig var rædd seinni vítaspyrnan sem Liverpool fékk en úr henni tryggði StevenGerrard gestunum sigurinn. „Nú er ég búinn að horfa á þetta svona 60 sinnum frá því í gær. Ég er kominn á þá niðurstöðu að þetta er víti sem ég myndi vilja fá en væri pirraður ef ég fengi á mig,“ sagði Gummi Ben.Hjörvar Hafliðason og Bjarni voru ekki ánægður með tilburði Ádrian í marki West Ham en alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15 Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01 Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00 Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15 Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00 Rodgers: Við vorum betri Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að dómgæslan í leik liðsins gegn West Ham í dag hafi haft áhrif á bæði lið. 6. apríl 2014 18:16 Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8. apríl 2014 09:45 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Sjá meira
„Þetta er furðulegt, það er ekki hægt að segja annað,“ sagði GuðmundurBenediktsson í Messunni í gærkvöldi um jöfnunarmark West Ham gegn Liverpool á sunnudaginn sem virkaði kolólöglegt. „Aðstoðardómarinn virðist sjá eitthvað furðulegt við þetta og gefur dómaranum merki um það,“ sagði Gummi og Bjarni Guðjónsson tók undir það. „Það er stórfurðulegt að hann skuli veifa og svo fari dómarinn til línuvarðarins sem segir honum svo að dæma mark.“ Einnig var rædd seinni vítaspyrnan sem Liverpool fékk en úr henni tryggði StevenGerrard gestunum sigurinn. „Nú er ég búinn að horfa á þetta svona 60 sinnum frá því í gær. Ég er kominn á þá niðurstöðu að þetta er víti sem ég myndi vilja fá en væri pirraður ef ég fengi á mig,“ sagði Gummi Ben.Hjörvar Hafliðason og Bjarni voru ekki ánægður með tilburði Ádrian í marki West Ham en alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15 Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01 Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00 Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15 Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00 Rodgers: Við vorum betri Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að dómgæslan í leik liðsins gegn West Ham í dag hafi haft áhrif á bæði lið. 6. apríl 2014 18:16 Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8. apríl 2014 09:45 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Sjá meira
Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15
Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01
Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00
Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15
Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00
Rodgers: Við vorum betri Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að dómgæslan í leik liðsins gegn West Ham í dag hafi haft áhrif á bæði lið. 6. apríl 2014 18:16
Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8. apríl 2014 09:45