Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri.
Sævar kom í mark á 26:15 mínútum, þrettán sekúndum á undan Vadim Gusev. Brynjar Leó Kristinsson kom svo þriðji í mark.
Sævar vann svo einnig tvíkeppnina en annar í henni verð Brynjar Leó. Vadim Gusev fékk svo brons. Hann var áður búinn að vinna sprettgöngu og 15 km göngu með hefðbundinni aðferð.
Veronika Lagun vann gull í kvennaflokki í 7,5 göngu með frjálsri aðferð í dag en Katrín Árnadóttir varð hlutskörpust í tvíkeppninni.
Sævar kominn með fjögur gull
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

KR lætur þjálfarateymið fjúka
Íslenski boltinn


Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda
Íslenski boltinn

„Bara pæling sem kom frá Caulker“
Fótbolti





„Vorum búnir að vera miklu betri“
Fótbolti
