Gígantískur styrkur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 12:00 Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Ásta Kristín ætlar að sveifla sér á súlu í undanúrslitunum. Við kynntumst henni aðeins betur.Fullt nafn: Ásta Kristín MarteinsdóttirAldur: 22 ára.Starf: Aðstoðarþjálfari hjá Pole Sport, doula og mamma.Símanúmer til að kjósa hana í Ísland Got Talent: 900-9501Af hverju á fólk að kjósa þig? Ég vona bara að fólk njóti sýningarinnar og kjósi þann sem því finnst hafa unnið fyrir því og eiga það skilið.Hver er draumurinn? Draumurinn minn er að geta lifað á því að gera það sem ég elska að gera og það sem ég elska að gera er að sýna listir á súlu.Uppáhaldslistamaður/menn? Mínar helstu fyrirmyndir eru bara hinir og þessir úr súluheiminum, það er enginn uppáhalds en alveg fullt af fólki samt sem áður sem ég lít upp til.Hvað er erfiðast við atriðið þitt? Styrkurinn sem þarf til þess að gera svona rútínu er gígantískur þannig að ég myndi segja að æfingarnar séu það erfiðasta.Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Það sem stendur upp úr úr Ísland got talent hjá mér er sennilega áheyrnarprufurnar, tilfinningin sem ég fékk þegar ég stökk á súluna og allur salurinn klappaði var ólýsanleg.Bubbi eða Þorgerður Katrín? Þau hafa bæði sína kosti og galla. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Ásta Kristín ætlar að sveifla sér á súlu í undanúrslitunum. Við kynntumst henni aðeins betur.Fullt nafn: Ásta Kristín MarteinsdóttirAldur: 22 ára.Starf: Aðstoðarþjálfari hjá Pole Sport, doula og mamma.Símanúmer til að kjósa hana í Ísland Got Talent: 900-9501Af hverju á fólk að kjósa þig? Ég vona bara að fólk njóti sýningarinnar og kjósi þann sem því finnst hafa unnið fyrir því og eiga það skilið.Hver er draumurinn? Draumurinn minn er að geta lifað á því að gera það sem ég elska að gera og það sem ég elska að gera er að sýna listir á súlu.Uppáhaldslistamaður/menn? Mínar helstu fyrirmyndir eru bara hinir og þessir úr súluheiminum, það er enginn uppáhalds en alveg fullt af fólki samt sem áður sem ég lít upp til.Hvað er erfiðast við atriðið þitt? Styrkurinn sem þarf til þess að gera svona rútínu er gígantískur þannig að ég myndi segja að æfingarnar séu það erfiðasta.Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Það sem stendur upp úr úr Ísland got talent hjá mér er sennilega áheyrnarprufurnar, tilfinningin sem ég fékk þegar ég stökk á súluna og allur salurinn klappaði var ólýsanleg.Bubbi eða Þorgerður Katrín? Þau hafa bæði sína kosti og galla.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48
Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30