Stikla úr síðustu kvikmynd stórleikarans James Gandolfini 2. apríl 2014 16:00 James Gandolfini Síðasta hlutverk hins látna James Gandolfini er í myndinni The Drop, sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum vestanhafs í september. Myndin hét áður Animal Rescue og er í leikstjórn Michael R. Roskam. Gandolfini leikur í myndinni skuggalegan barþjón og stikla úr henni fylgir fréttinni.Leikarinn var aðeins 51 árs gamall þegar hann lést úr hjartaáfalli í júní í fyrra.Gandolfini lék jafnt á sviði sem í kvikmyndum, og meðal þeirra má nefna myndirnar True Romance, Get Shorty, Crimson Tide og Zero Dark Thirty.Í kvikmyndum var Gandolfini iðulega í aukahlutverkum, og eflaust margir sem þekkja andlit leikarans sem þekktu ekki nafn hans.Þekktastur var hann samt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, þar sem hann var í aðalhlutverkinu sem mafíósinn Tony Soprano.Gandolfini var staddur á Ítalíu ásamt syni sínum þegar hann lést, Tengdar fréttir Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00 Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43 Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00 Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00 De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Síðasta hlutverk hins látna James Gandolfini er í myndinni The Drop, sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum vestanhafs í september. Myndin hét áður Animal Rescue og er í leikstjórn Michael R. Roskam. Gandolfini leikur í myndinni skuggalegan barþjón og stikla úr henni fylgir fréttinni.Leikarinn var aðeins 51 árs gamall þegar hann lést úr hjartaáfalli í júní í fyrra.Gandolfini lék jafnt á sviði sem í kvikmyndum, og meðal þeirra má nefna myndirnar True Romance, Get Shorty, Crimson Tide og Zero Dark Thirty.Í kvikmyndum var Gandolfini iðulega í aukahlutverkum, og eflaust margir sem þekkja andlit leikarans sem þekktu ekki nafn hans.Þekktastur var hann samt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, þar sem hann var í aðalhlutverkinu sem mafíósinn Tony Soprano.Gandolfini var staddur á Ítalíu ásamt syni sínum þegar hann lést,
Tengdar fréttir Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00 Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43 Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00 Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00 De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00
Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00
James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43
Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00
Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00
De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32
Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38