Stikla úr síðustu kvikmynd stórleikarans James Gandolfini 2. apríl 2014 16:00 James Gandolfini Síðasta hlutverk hins látna James Gandolfini er í myndinni The Drop, sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum vestanhafs í september. Myndin hét áður Animal Rescue og er í leikstjórn Michael R. Roskam. Gandolfini leikur í myndinni skuggalegan barþjón og stikla úr henni fylgir fréttinni.Leikarinn var aðeins 51 árs gamall þegar hann lést úr hjartaáfalli í júní í fyrra.Gandolfini lék jafnt á sviði sem í kvikmyndum, og meðal þeirra má nefna myndirnar True Romance, Get Shorty, Crimson Tide og Zero Dark Thirty.Í kvikmyndum var Gandolfini iðulega í aukahlutverkum, og eflaust margir sem þekkja andlit leikarans sem þekktu ekki nafn hans.Þekktastur var hann samt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, þar sem hann var í aðalhlutverkinu sem mafíósinn Tony Soprano.Gandolfini var staddur á Ítalíu ásamt syni sínum þegar hann lést, Tengdar fréttir Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00 Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43 Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00 Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00 De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Síðasta hlutverk hins látna James Gandolfini er í myndinni The Drop, sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum vestanhafs í september. Myndin hét áður Animal Rescue og er í leikstjórn Michael R. Roskam. Gandolfini leikur í myndinni skuggalegan barþjón og stikla úr henni fylgir fréttinni.Leikarinn var aðeins 51 árs gamall þegar hann lést úr hjartaáfalli í júní í fyrra.Gandolfini lék jafnt á sviði sem í kvikmyndum, og meðal þeirra má nefna myndirnar True Romance, Get Shorty, Crimson Tide og Zero Dark Thirty.Í kvikmyndum var Gandolfini iðulega í aukahlutverkum, og eflaust margir sem þekkja andlit leikarans sem þekktu ekki nafn hans.Þekktastur var hann samt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, þar sem hann var í aðalhlutverkinu sem mafíósinn Tony Soprano.Gandolfini var staddur á Ítalíu ásamt syni sínum þegar hann lést,
Tengdar fréttir Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00 Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43 Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00 Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00 De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00
Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00
James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43
Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00
Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00
De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32
Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38