Marsmánuður fór illa hjá Arsenal en Messumenn segja að liðið hafi sýnt karakter gegn Manchester City um helgina.
Liðin skildu jöfn, 1-1, en Arsenal er nú í fjórða sæti eftir að hafa verið á toppnum lengi vel framan af tímabili.
Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni í Messunni ásamt þáttarstjórnandanum Guðmundi Benediktssyni.
Enski boltinn