Ómar í miklum ham í Njarðvíkurseríunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2014 16:30 Ómar Sævarsson. Vísir/Daníel Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði. Grindavík tryggði sér í úrslitaeinvíginu á móti KR með því að vinna 120-95 sigur á Njarðvík í oddaleiknum á Skírdag. Ómar var með 19 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar í leiknum en hann hitti þá úr 8 af 9 skotum sínum. Ómar tók við fyrirliðastöðunni af Þorleifi Ólafssyni þegar Þorleifur meiddist í átta liða úrslitum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Hvort sem það var meiri ábyrgð eða það að Njarðvíkingar áttu ekki svör við hans leik þá skilaði Ómar flottum tölum í öllum fimm leikjunum. Ómar var með 13,8 stig og 14,6 fráköst að meðaltali í leik en í Þórsseríunni voru tölurnar "aðeins" 8,8 stig og 8,5 fráköst í leik. Ómar hækkað framlagið sitt um 10,1 framlagsstig milli sería. Ómar var með tuttugu framlagsstig eða hærri í öllum fimm leikjunum á móti Njarðvík, tvennu í fjórum af leikjunum fimm og þá tók hann tólf fráköst eða fleiri í öllum fimm leikjunum. Ómar tók alls 35 sóknarfráköst í þessum fimm leikjum eða 7,0 að meðaltali í leik. Sjálfstraustið jókst líka með hverjum leik en hann hækkaði skotnýtingu sína í þeim öllum og endaði með 89 prósent nýtingu í oddaleiknum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30 Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30 Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði. Grindavík tryggði sér í úrslitaeinvíginu á móti KR með því að vinna 120-95 sigur á Njarðvík í oddaleiknum á Skírdag. Ómar var með 19 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar í leiknum en hann hitti þá úr 8 af 9 skotum sínum. Ómar tók við fyrirliðastöðunni af Þorleifi Ólafssyni þegar Þorleifur meiddist í átta liða úrslitum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Hvort sem það var meiri ábyrgð eða það að Njarðvíkingar áttu ekki svör við hans leik þá skilaði Ómar flottum tölum í öllum fimm leikjunum. Ómar var með 13,8 stig og 14,6 fráköst að meðaltali í leik en í Þórsseríunni voru tölurnar "aðeins" 8,8 stig og 8,5 fráköst í leik. Ómar hækkað framlagið sitt um 10,1 framlagsstig milli sería. Ómar var með tuttugu framlagsstig eða hærri í öllum fimm leikjunum á móti Njarðvík, tvennu í fjórum af leikjunum fimm og þá tók hann tólf fráköst eða fleiri í öllum fimm leikjunum. Ómar tók alls 35 sóknarfráköst í þessum fimm leikjum eða 7,0 að meðaltali í leik. Sjálfstraustið jókst líka með hverjum leik en hann hækkaði skotnýtingu sína í þeim öllum og endaði með 89 prósent nýtingu í oddaleiknum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30 Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30 Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30
Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30
Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00