Ómar í miklum ham í Njarðvíkurseríunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2014 16:30 Ómar Sævarsson. Vísir/Daníel Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði. Grindavík tryggði sér í úrslitaeinvíginu á móti KR með því að vinna 120-95 sigur á Njarðvík í oddaleiknum á Skírdag. Ómar var með 19 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar í leiknum en hann hitti þá úr 8 af 9 skotum sínum. Ómar tók við fyrirliðastöðunni af Þorleifi Ólafssyni þegar Þorleifur meiddist í átta liða úrslitum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Hvort sem það var meiri ábyrgð eða það að Njarðvíkingar áttu ekki svör við hans leik þá skilaði Ómar flottum tölum í öllum fimm leikjunum. Ómar var með 13,8 stig og 14,6 fráköst að meðaltali í leik en í Þórsseríunni voru tölurnar "aðeins" 8,8 stig og 8,5 fráköst í leik. Ómar hækkað framlagið sitt um 10,1 framlagsstig milli sería. Ómar var með tuttugu framlagsstig eða hærri í öllum fimm leikjunum á móti Njarðvík, tvennu í fjórum af leikjunum fimm og þá tók hann tólf fráköst eða fleiri í öllum fimm leikjunum. Ómar tók alls 35 sóknarfráköst í þessum fimm leikjum eða 7,0 að meðaltali í leik. Sjálfstraustið jókst líka með hverjum leik en hann hækkaði skotnýtingu sína í þeim öllum og endaði með 89 prósent nýtingu í oddaleiknum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30 Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30 Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Ómar Sævarsson, fyrirliði Grindvíkinga, átti frábæra leiki í undanúrslitaseríunni í Dominos-deild karla í körfubolta á móti Njarðvík en þetta var jafnframt fyrsta serían sem Ómar er í fyrirliðahlutverki hjá sínu liði. Grindavík tryggði sér í úrslitaeinvíginu á móti KR með því að vinna 120-95 sigur á Njarðvík í oddaleiknum á Skírdag. Ómar var með 19 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar í leiknum en hann hitti þá úr 8 af 9 skotum sínum. Ómar tók við fyrirliðastöðunni af Þorleifi Ólafssyni þegar Þorleifur meiddist í átta liða úrslitum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Hvort sem það var meiri ábyrgð eða það að Njarðvíkingar áttu ekki svör við hans leik þá skilaði Ómar flottum tölum í öllum fimm leikjunum. Ómar var með 13,8 stig og 14,6 fráköst að meðaltali í leik en í Þórsseríunni voru tölurnar "aðeins" 8,8 stig og 8,5 fráköst í leik. Ómar hækkað framlagið sitt um 10,1 framlagsstig milli sería. Ómar var með tuttugu framlagsstig eða hærri í öllum fimm leikjunum á móti Njarðvík, tvennu í fjórum af leikjunum fimm og þá tók hann tólf fráköst eða fleiri í öllum fimm leikjunum. Ómar tók alls 35 sóknarfráköst í þessum fimm leikjum eða 7,0 að meðaltali í leik. Sjálfstraustið jókst líka með hverjum leik en hann hækkaði skotnýtingu sína í þeim öllum og endaði með 89 prósent nýtingu í oddaleiknum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30 Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30 Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Sverrir Þór: Ætlum að halda þessu hugarfari gegn KR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ánægður með leik sinna manna í oddaleiknum gegn Njarðvík í kvöld. 17. apríl 2014 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 120-95 | Grindvíkingar sýndu afhverju þeir eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Grindvíkingar mæta KR í úrslitum Dominos-deildarinnar. 17. apríl 2014 18:30
Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. 18. apríl 2014 15:30
Svona verður leikið í úrslitum Dominos deildarinnar Nú er ljóst að KR mætir Grindavík í úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta. Úrslitin hefjast á mánudaginn annan í páskum og á KR heimaleikjarétt. 18. apríl 2014 06:00