Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Heimir Már Pétursson skrifar 15. apríl 2014 20:00 Þrýst er á Guðna Ágústsson fyrrverandi formann Framsóknarflokksins að setjast í oddvitasæti flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor.Óskar Bergsson tilkynnti fyrir rúmri viku að hann væri hættur við að leiða lista Framsóknarmanna í Reykjavík en flokkurinnn hefur mælast afar illa í könnunum undanfarna mánuði og samkvæmt þeim er hann ekki að ná inn borgarfulltrúa. Kjördæmissamband flokksins leitar að nýjum oddvita sem getur lyft flokknum í lágdeyðunni. Ekki hafa verið nefnd mörg nöfn í því sambandi en Guðni Ágústsson fyrrverandi formaður flokksins og ráðherra hefur verið nefndur sem mögulegur oddviti flokksins í Reykjavík. Guðni er vinsæll í flokknum og býr í Reykjavík. Í samtali við fréttastofu kannast hann við það að til hans hafi margir leitað vegna þessa máls og hann hljóti því að hugsa málin. Hins vegar sé engin niðurstaða komin og hann vilji því ekkert segja um það á þessu stigi hvort hann stígi aftur inn á völl stjórnmálanna eftir að hafa setið á friðarstóli frá því hann hætti á Alþingi árið 2009. Þá kemur auðvitað til greina að hækka Guðrúnu Bryndísi Karlsdóttur sem skipar nú annað sætið upp í oddvitasætið.Magnús Scheving var nefndur hjá sumum heimildum fréttastofu, en maður sem stendur honum nærri taldi hins vegar afar ólíklegt að Magnús væri á leið í stjórnmál. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Sjá meira
Þrýst er á Guðna Ágústsson fyrrverandi formann Framsóknarflokksins að setjast í oddvitasæti flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor.Óskar Bergsson tilkynnti fyrir rúmri viku að hann væri hættur við að leiða lista Framsóknarmanna í Reykjavík en flokkurinnn hefur mælast afar illa í könnunum undanfarna mánuði og samkvæmt þeim er hann ekki að ná inn borgarfulltrúa. Kjördæmissamband flokksins leitar að nýjum oddvita sem getur lyft flokknum í lágdeyðunni. Ekki hafa verið nefnd mörg nöfn í því sambandi en Guðni Ágústsson fyrrverandi formaður flokksins og ráðherra hefur verið nefndur sem mögulegur oddviti flokksins í Reykjavík. Guðni er vinsæll í flokknum og býr í Reykjavík. Í samtali við fréttastofu kannast hann við það að til hans hafi margir leitað vegna þessa máls og hann hljóti því að hugsa málin. Hins vegar sé engin niðurstaða komin og hann vilji því ekkert segja um það á þessu stigi hvort hann stígi aftur inn á völl stjórnmálanna eftir að hafa setið á friðarstóli frá því hann hætti á Alþingi árið 2009. Þá kemur auðvitað til greina að hækka Guðrúnu Bryndísi Karlsdóttur sem skipar nú annað sætið upp í oddvitasætið.Magnús Scheving var nefndur hjá sumum heimildum fréttastofu, en maður sem stendur honum nærri taldi hins vegar afar ólíklegt að Magnús væri á leið í stjórnmál.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Sjá meira