Mikilvægt að fara vel hvíldur út í umferðina Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2014 15:51 Vísir/Arnþór Landsmenn munu vera meira á ferðinni en venjulega þar sem páskafrí er framundan. Nauðsynlegt er að huga að færð og veðri áður en lagt er af stað í fríið. Á vef Vegagerðarinnar er hægt að sjá upplýsingar um færð á vegum landsins. Á vef Veðurstofu Íslands er hægt að finna upplýsingar um veðurhorfur og veður á landinu. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands verður sæmilegt veður um páskana. Talsverð rigning eða slydda og snjókoma inn til landsins verður þó seint á skírdag og 15 til 23 metrar á sekúndu. Hiti verður á bilinu núll til fimm stig. Líkur eru á því að færð geti spillst og hætt er við hálku á. Tryggingarfyrirtækin Sjóvá og VÍS sendu frá sér tilkynningar í dag þar sem fólk er hvatt til að fara varlega í umferðinni og leggja vel hvílt af stað. Talið er að um 20 prósent banaslysa í umferðinni hér á landi megi rekja til þreytu. Þá kom í ljós að í nýlegri rannsókn á vegum Samgöngustofu segja tíu prósent ökumanna að þeir hafi oft eða stundum skyndilega orðið mjög syfjaðir við akstur. Átta prósent segjast hafa dottað við akstur. Þreyta hefur mikil áhrif á viðbrögð ökumanna og árvekni í umferðinni. Ökumaður sem sofnar undir stýri ógnar ekki eingöngu sínu eigi öryggi, heldur annarra í umferðinni. Meðal þeirra ráða sem Sjóvá mælir með er að vera úthvíldur áður en lagt er af stað í ferðalag. Gott sé að taka sér hlé frá akstri á tveggja tíma fresti og að skiptast á að aka bílnum. Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Landsmenn munu vera meira á ferðinni en venjulega þar sem páskafrí er framundan. Nauðsynlegt er að huga að færð og veðri áður en lagt er af stað í fríið. Á vef Vegagerðarinnar er hægt að sjá upplýsingar um færð á vegum landsins. Á vef Veðurstofu Íslands er hægt að finna upplýsingar um veðurhorfur og veður á landinu. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands verður sæmilegt veður um páskana. Talsverð rigning eða slydda og snjókoma inn til landsins verður þó seint á skírdag og 15 til 23 metrar á sekúndu. Hiti verður á bilinu núll til fimm stig. Líkur eru á því að færð geti spillst og hætt er við hálku á. Tryggingarfyrirtækin Sjóvá og VÍS sendu frá sér tilkynningar í dag þar sem fólk er hvatt til að fara varlega í umferðinni og leggja vel hvílt af stað. Talið er að um 20 prósent banaslysa í umferðinni hér á landi megi rekja til þreytu. Þá kom í ljós að í nýlegri rannsókn á vegum Samgöngustofu segja tíu prósent ökumanna að þeir hafi oft eða stundum skyndilega orðið mjög syfjaðir við akstur. Átta prósent segjast hafa dottað við akstur. Þreyta hefur mikil áhrif á viðbrögð ökumanna og árvekni í umferðinni. Ökumaður sem sofnar undir stýri ógnar ekki eingöngu sínu eigi öryggi, heldur annarra í umferðinni. Meðal þeirra ráða sem Sjóvá mælir með er að vera úthvíldur áður en lagt er af stað í ferðalag. Gott sé að taka sér hlé frá akstri á tveggja tíma fresti og að skiptast á að aka bílnum.
Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent