Snyrtilegri núna en síðast Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2014 20:00 Þriðja undanúrslitakvöld Ísland Got Talent verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Í þættinum berjast keppendur um pláss í úrslitaþættinum. Sönghópurinn Mr. Norrington er meðal keppenda og við kynnumst meðlimum hans aðeins betur.Fullt nafn: Hrafn Bogdan Seica Haraldsson, Bjarni Daníel Þorvaldsson og Sigurður Sævar MagnúsarsonAldur: Erum allir fæddir 1997 og því 16 og 17 ára, eftir því hvenær við eigum afmæli.Símanúmer til að kjósa hópinn í Ísland Got Talent: 9009505Af hverju á fólk að kjósa ykkur? Við höfum hingað til stækkað atriðið okkar á hverju stigi keppninnar og munum halda því áfram. Ef fólki líkar það sem það sér og heyrir á sunnudaginn ætti næsta atriði frá okkur ekki að valda því vonbrigðum. Við ætlum að reyna að koma fólki á óvart og það finnst mér einmitt vera það sem keppnin snýst um. Þess vegna hvetjum við fólk til þess að kjósa Mr. Norrington! 900-95-05, skrifið það niður!Hver er draumurinn? Það væri auðvitað alger draumur að geta starfað við tónlist í framtíðinni og vekja athygli, svoleiðis að það væri alltaf nóg að gera í söngnum. Svo væri auðvitað alltaf hægt að dunda sér við myndlist eða fótbolta.Hver er ykkar fyrirmynd í söngnum? Það er svolítið misjafnt. Bjarni Daníel: Þeir eru nokkrir. Ég skal ramma það niður en ég verð samt að nefna tvo. Ég lít mikið upp til Morrissey, þá helst þegar hann var í Smiths en helsta fyrirmyndin er sennilega Chet Baker. Hann var með einstaka rödd. Hrafn: Egill Ólafsson. Siggi: Egill Ólafsson.Í hverju ætlið þið að vera? Adidas göllum og strigaskóm. DJÓK. Við viljum ekki skemma spennuna fyrir honum Bubba en við lofum ykkur því að vera snyrtilegri til fara núna en síðast!Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Það var auðvitað frábært að komast áfram í bæði skiptin en því miður er það sennilega eftirminnilegast þegar Bubbi sagði okkur að við mættum alveg klæða okkur betur við svona tilefni. Jæja, við gerum þessi mistök alla vega ekki aftur.Þorgerður Katrín eða Bubbi? Úff, það er ómögulegt að svara þessari. Þau eru bæði miklir töffarar og fagfólk á sínu sviði! Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Mest lesið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Þriðja undanúrslitakvöld Ísland Got Talent verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Í þættinum berjast keppendur um pláss í úrslitaþættinum. Sönghópurinn Mr. Norrington er meðal keppenda og við kynnumst meðlimum hans aðeins betur.Fullt nafn: Hrafn Bogdan Seica Haraldsson, Bjarni Daníel Þorvaldsson og Sigurður Sævar MagnúsarsonAldur: Erum allir fæddir 1997 og því 16 og 17 ára, eftir því hvenær við eigum afmæli.Símanúmer til að kjósa hópinn í Ísland Got Talent: 9009505Af hverju á fólk að kjósa ykkur? Við höfum hingað til stækkað atriðið okkar á hverju stigi keppninnar og munum halda því áfram. Ef fólki líkar það sem það sér og heyrir á sunnudaginn ætti næsta atriði frá okkur ekki að valda því vonbrigðum. Við ætlum að reyna að koma fólki á óvart og það finnst mér einmitt vera það sem keppnin snýst um. Þess vegna hvetjum við fólk til þess að kjósa Mr. Norrington! 900-95-05, skrifið það niður!Hver er draumurinn? Það væri auðvitað alger draumur að geta starfað við tónlist í framtíðinni og vekja athygli, svoleiðis að það væri alltaf nóg að gera í söngnum. Svo væri auðvitað alltaf hægt að dunda sér við myndlist eða fótbolta.Hver er ykkar fyrirmynd í söngnum? Það er svolítið misjafnt. Bjarni Daníel: Þeir eru nokkrir. Ég skal ramma það niður en ég verð samt að nefna tvo. Ég lít mikið upp til Morrissey, þá helst þegar hann var í Smiths en helsta fyrirmyndin er sennilega Chet Baker. Hann var með einstaka rödd. Hrafn: Egill Ólafsson. Siggi: Egill Ólafsson.Í hverju ætlið þið að vera? Adidas göllum og strigaskóm. DJÓK. Við viljum ekki skemma spennuna fyrir honum Bubba en við lofum ykkur því að vera snyrtilegri til fara núna en síðast!Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Það var auðvitað frábært að komast áfram í bæði skiptin en því miður er það sennilega eftirminnilegast þegar Bubbi sagði okkur að við mættum alveg klæða okkur betur við svona tilefni. Jæja, við gerum þessi mistök alla vega ekki aftur.Þorgerður Katrín eða Bubbi? Úff, það er ómögulegt að svara þessari. Þau eru bæði miklir töffarar og fagfólk á sínu sviði!
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Mest lesið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30
Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30
Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30
Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32