Evrópumeistaramótið í hópfimleikum fer fram hér á landi í haust og hófst miðasala á mótið í síðustu viku.
Af því tilefni var blásið til mikillar veislu í Borgarleikhúsinu eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.
Forsala miða á mótið er í fullum gangi á miði.is en takmarkaður fjöldi er í boði þar sem hluti er frátekinn fyrir erlenda gesti.
Miðasalan hófst með stæl | Myndband
Mest lesið





„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti

Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn



