Teitur verður aðstoðarmaður Friðriks Inga næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 22:04 Teitur Örlygsson er mættur aftur í Ljónagryfjuna en núna sem aðstoðarþjálfari Friðriks Inga Rúnarssonar. Vísir/Daníel Teitur Örlygsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, verður áfram í baráttunni í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur því Njarðvíkingar tilkynntu það á lokahófi sínu í kvöld að Teitur verði aðstoðarmaður Friðriks Inga Rúnarssonar næsta vetur. Þetta kemur fram á karfan.is Friðrik Ingi Rúnarsson tekur við báðum meistaraflokkum Njarðvíkur í sumar en Einar Árni Jóhannsson hefur stýrt karlaliðinu síðustu ár. Teitur mun aðstoða sinn gamla þjálfara en Teitur varð tvisvar Íslandsmeistari undir stjórn Friðriks Inga, fyrst 1991 og svo 1998. Teitur Örlygsson hefur þjálfað Njarðvíkurliðið í þrígang, fyrst seinni hluta tímabilsins 1992-1993, þá með Friðriki Ragnarssyni 2000-01 og loks tímabilið 2007-08. Teitur hætti með Stjörnuna í vor en hann hafði stýrt liðinu frá því um mitt tímabil 2008-09. „Gullkynslóðin í Njarðvík hefur hreiðrað um sig við stýrið í Ljónagryfjunni. Friðrik Ingi snýr aftur og fær með sér Teit Örlygsson, í formannsstól situr Gunnar Örn Örlygsson og aðrir stjórnarmenn eru t.d. Hreiðar Hreiðarsson, Jóhannes Albert Kristbjörnsson og Kristinn Einarsson, allir eiga þeir það sammerkt að hafa orðið Íslandsmeistarar með Njarðvíkingum," segir í frétt á karfan.is sem má finna hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20. apríl 2014 20:00 Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18. apríl 2014 17:46 Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Teitur Örlygsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, verður áfram í baráttunni í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur því Njarðvíkingar tilkynntu það á lokahófi sínu í kvöld að Teitur verði aðstoðarmaður Friðriks Inga Rúnarssonar næsta vetur. Þetta kemur fram á karfan.is Friðrik Ingi Rúnarsson tekur við báðum meistaraflokkum Njarðvíkur í sumar en Einar Árni Jóhannsson hefur stýrt karlaliðinu síðustu ár. Teitur mun aðstoða sinn gamla þjálfara en Teitur varð tvisvar Íslandsmeistari undir stjórn Friðriks Inga, fyrst 1991 og svo 1998. Teitur Örlygsson hefur þjálfað Njarðvíkurliðið í þrígang, fyrst seinni hluta tímabilsins 1992-1993, þá með Friðriki Ragnarssyni 2000-01 og loks tímabilið 2007-08. Teitur hætti með Stjörnuna í vor en hann hafði stýrt liðinu frá því um mitt tímabil 2008-09. „Gullkynslóðin í Njarðvík hefur hreiðrað um sig við stýrið í Ljónagryfjunni. Friðrik Ingi snýr aftur og fær með sér Teit Örlygsson, í formannsstól situr Gunnar Örn Örlygsson og aðrir stjórnarmenn eru t.d. Hreiðar Hreiðarsson, Jóhannes Albert Kristbjörnsson og Kristinn Einarsson, allir eiga þeir það sammerkt að hafa orðið Íslandsmeistarar með Njarðvíkingum," segir í frétt á karfan.is sem má finna hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20. apríl 2014 20:00 Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18. apríl 2014 17:46 Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07
Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20. apríl 2014 20:00
Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18. apríl 2014 17:46
Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00