Hver tekur mark á veðbönkum? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. maí 2014 13:30 Framlag Íslendinga í Eurovision, Enga fordóma eða No Prejudice með Pollapönki, kemst ekki upp úr undankeppninni í kvöld ef marka má líkur í hinum ýmsu veðbönkum. Framlag Armeníu, lagið not Alone sem Aram MP3 flytur, er hins vegar talið sigurstranglegast í keppninni. Fast á hæla þess fylgir sænska lagið Undo með Sönnu Nielsen. Það gæti því verið afar arðvænlegt fyrir bjartsýna Íslendinga að veðja á Pollapönkara því ef svo færi að þeir myndu vinna Eurovision gætu þeir sem hafa veðjað á strákana allt að 400-faldað peninginn. Ef settir eru peningar á Armeníu eða Svíþjóð gæti upphæðin hins vegar bara tvö- eða þrefaldast. Aðrar þjóðir sem þykja sigurstranglegar að mati veðbanka eru Bretland, Úkraína, Ungverjaland og gestgjafarnir Danir. Á botninum með Íslandi eru hins vegar Albanía, Makedónía, Georgía, Portúgal og San Marínó.Valgeir Magnússon, sem er með íslenska Eurovision-hópnum í Kaupmannahöfn, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Ég hef ekki góða reynslu af því að fylgjast með veðbönkum. Ég hef bæði unnið við atriði sem hafa verið efst og neðst í veðbönkum. Í hvorugt skiptið höfðu veðbankar rétt fyrir sér,“ segir hann. Spá veðbankanna er í takt við alþjóðlega OGAE-könnun sem gerð er meðal aðdáenda keppninnar í Evrópu. Þar er Íslandi spáð 31. sæti af þeim 37 löndum sem taka þátt. Í fyrsta sæti í könnuninni er Svíþjóð, í öðru Ungverjaland og í því þriðja Ísrael. Portúgal, Albaníu og Litháen er hins vegar spáð neðstu sætunum. Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Bein útsending frá Eurovision Stemning í Bíó Paradís. 6. maí 2014 10:00 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. 6. maí 2014 13:00 „Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. 6. maí 2014 12:00 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Framlag Íslendinga í Eurovision, Enga fordóma eða No Prejudice með Pollapönki, kemst ekki upp úr undankeppninni í kvöld ef marka má líkur í hinum ýmsu veðbönkum. Framlag Armeníu, lagið not Alone sem Aram MP3 flytur, er hins vegar talið sigurstranglegast í keppninni. Fast á hæla þess fylgir sænska lagið Undo með Sönnu Nielsen. Það gæti því verið afar arðvænlegt fyrir bjartsýna Íslendinga að veðja á Pollapönkara því ef svo færi að þeir myndu vinna Eurovision gætu þeir sem hafa veðjað á strákana allt að 400-faldað peninginn. Ef settir eru peningar á Armeníu eða Svíþjóð gæti upphæðin hins vegar bara tvö- eða þrefaldast. Aðrar þjóðir sem þykja sigurstranglegar að mati veðbanka eru Bretland, Úkraína, Ungverjaland og gestgjafarnir Danir. Á botninum með Íslandi eru hins vegar Albanía, Makedónía, Georgía, Portúgal og San Marínó.Valgeir Magnússon, sem er með íslenska Eurovision-hópnum í Kaupmannahöfn, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Ég hef ekki góða reynslu af því að fylgjast með veðbönkum. Ég hef bæði unnið við atriði sem hafa verið efst og neðst í veðbönkum. Í hvorugt skiptið höfðu veðbankar rétt fyrir sér,“ segir hann. Spá veðbankanna er í takt við alþjóðlega OGAE-könnun sem gerð er meðal aðdáenda keppninnar í Evrópu. Þar er Íslandi spáð 31. sæti af þeim 37 löndum sem taka þátt. Í fyrsta sæti í könnuninni er Svíþjóð, í öðru Ungverjaland og í því þriðja Ísrael. Portúgal, Albaníu og Litháen er hins vegar spáð neðstu sætunum.
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Bein útsending frá Eurovision Stemning í Bíó Paradís. 6. maí 2014 10:00 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. 6. maí 2014 13:00 „Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. 6. maí 2014 12:00 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00
Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. 6. maí 2014 13:00
„Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. 6. maí 2014 12:00