"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. maí 2014 18:30 Myndir/Eurovision Meðlimir hljómsveitarinnar Pollapönk vöktu verðskuldaða athygli á rauða dreglinum á opnunarathöfn Eurovision í gær. Strákarnir klæddust kjólum í sínum einkennislitum og telur vefsíðan Wi Wi Bloggs þá hafa skarað fram úr á rauða dreglinum í fatavali. „Tíska er ekki alltaf tengd fegurð og stundum þarf styrk til að vita að þú getir vakið athygli með því að hylja þig,“ er skrifað á vefsíðuna um strákana. Greinahöfundur bætir við að hann virði boðskap Pollapönkara. „Við föngum því að Pollapönk hafi fært boðskapinn yfir á klæðnað sinn - fyrir að vekja athygli á stöðu kvenfólks og sýna alla liti regnbogans. Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það.“ Í öðru sæti á listanum er Aram MP3 frá Armeníu og því þriðja sveitin Twin Twin frá Frakklandi. Þá tekur vefsíðan einnig saman lista yfir þá sem þeim fannst standa sig verst á rauða dreglinum. Þar trónir Basim frá Danmörku á toppnum.Aram MP3.Twin Twin frá Frakklandi.Basim. Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Fækkuðu fötum - myndband Er þetta ekki fullmikið til að ná í nokkur stig? 5. maí 2014 11:58 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Meðlimir hljómsveitarinnar Pollapönk vöktu verðskuldaða athygli á rauða dreglinum á opnunarathöfn Eurovision í gær. Strákarnir klæddust kjólum í sínum einkennislitum og telur vefsíðan Wi Wi Bloggs þá hafa skarað fram úr á rauða dreglinum í fatavali. „Tíska er ekki alltaf tengd fegurð og stundum þarf styrk til að vita að þú getir vakið athygli með því að hylja þig,“ er skrifað á vefsíðuna um strákana. Greinahöfundur bætir við að hann virði boðskap Pollapönkara. „Við föngum því að Pollapönk hafi fært boðskapinn yfir á klæðnað sinn - fyrir að vekja athygli á stöðu kvenfólks og sýna alla liti regnbogans. Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það.“ Í öðru sæti á listanum er Aram MP3 frá Armeníu og því þriðja sveitin Twin Twin frá Frakklandi. Þá tekur vefsíðan einnig saman lista yfir þá sem þeim fannst standa sig verst á rauða dreglinum. Þar trónir Basim frá Danmörku á toppnum.Aram MP3.Twin Twin frá Frakklandi.Basim.
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Fækkuðu fötum - myndband Er þetta ekki fullmikið til að ná í nokkur stig? 5. maí 2014 11:58 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00
Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00