Mourinho: Eden Hazard fórnar sér ekki fyrir Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2014 18:30 Jose Mourinho reynir hér að útskýra hlutina fyrir Eden Hazard. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Eden Hazard lét það frá sér í fjölmiðlum eftir tapið í Meistaradeildinni í vikunni á móti spænska liðinu Atletico Madrid að Chelsea-liðið væri bara hannað fyrir skyndisóknafótbolta. Mourinho var ekki alveg nógu sáttur með þau ummæli Eden Hazard og notaði tækifærið til að gagnrýna frammistöðu Hazard í leiknum á móti Atletico Madrid. Mourinho taldi að Hazard hefði átti að sinna varnarskyldunum betur þegar Atletico jafnaði metin í 1-1 skömmu fyrir hálfleik. Juanfran lagði þá upp mark fyrir Adrian Lopez en samkvæmt Mourinho þá hefði Eden Hazard átta að hlaupa aftur til að dekka hann. Það er hægt að sjá markið hér fyrir neðan. „Þegar Eden lætur frá sér svona ummæli þá kemur það ekki á óvart því hann er þannig leikmaður sem fórnar sér ekki fyrir liðið," sagði Jose Mourinho. „Hann er ekki tilbúinn til að aðstoða vinstri bakvörðinn sinn fram í rauðan dauðann. Ef þið skoðið fyrsta markið hjá Atletico í leiknum þá er það morgunljóst hvar mistökin liggja og af hverju við fengum á okkur þetta mark," sagði Mourinho. Fernando Torres kom Chelsea í 1-0 á 36. mínútu leiksins en Adrian Lopez jafnaði metin átta mínútum síðar.Adrian Lopez jafnar fyrir Atletico Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Eden Hazard lét það frá sér í fjölmiðlum eftir tapið í Meistaradeildinni í vikunni á móti spænska liðinu Atletico Madrid að Chelsea-liðið væri bara hannað fyrir skyndisóknafótbolta. Mourinho var ekki alveg nógu sáttur með þau ummæli Eden Hazard og notaði tækifærið til að gagnrýna frammistöðu Hazard í leiknum á móti Atletico Madrid. Mourinho taldi að Hazard hefði átti að sinna varnarskyldunum betur þegar Atletico jafnaði metin í 1-1 skömmu fyrir hálfleik. Juanfran lagði þá upp mark fyrir Adrian Lopez en samkvæmt Mourinho þá hefði Eden Hazard átta að hlaupa aftur til að dekka hann. Það er hægt að sjá markið hér fyrir neðan. „Þegar Eden lætur frá sér svona ummæli þá kemur það ekki á óvart því hann er þannig leikmaður sem fórnar sér ekki fyrir liðið," sagði Jose Mourinho. „Hann er ekki tilbúinn til að aðstoða vinstri bakvörðinn sinn fram í rauðan dauðann. Ef þið skoðið fyrsta markið hjá Atletico í leiknum þá er það morgunljóst hvar mistökin liggja og af hverju við fengum á okkur þetta mark," sagði Mourinho. Fernando Torres kom Chelsea í 1-0 á 36. mínútu leiksins en Adrian Lopez jafnaði metin átta mínútum síðar.Adrian Lopez jafnar fyrir Atletico Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00
Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45
Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08
Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58
Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56