Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2014 17:15 Gunnar Nelson. Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. Gunnar Nelson var afslappaður að venju en viðtalið var tekið í gegnum Skype og hann bara heima í stofu. „Ég er mjög spenntur fyrir því að fá að slást við LaFlare. Hann er öflugur mótherji, kraftmikill glímumaður og stór strákur sem hefur aldrei tapað. Það er mjög spennandi að fá að mæta honum," sagði Gunnar Nelson. Ryan LaFlare er ósigraður Bandaríkjamaður sem hefur unnið alla fjóra UFC-bardaga sína. Gunnar Nelson hefur unnið alla þrjá UFC-bardaga sína. „Eins og alltaf mun ég finna leið til að vinna hvort sem það er á gólfinu eða standandi. Ryan er mjög góður að blanda þessu tvennu saman og hann hefur mikla reynslu sem gefur honum tækifæri til að stjórna því hvar bardaginn fer fram. Ég verð ánægður með að berjast við hann hvort sem er," segir Gunnar Nelson en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. MMA Tengdar fréttir Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. 9. apríl 2014 21:32 Gunnar vill keppa í Dublin í sumar Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars. 25. apríl 2014 06:30 Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4. apríl 2014 14:17 Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni Gunnar Nelson efnir til atglímu í húsakynnum Mjölnis í kvöld og glímir við hvern þann sem treystir sér til. 1. apríl 2014 10:00 Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18. apríl 2014 14:30 Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11. apríl 2014 13:36 Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni 19. júlí en þetta er stærsti bardagi þeirra beggja á ferlinum. 30. apríl 2014 07:00 Gunnar berst við tölvuleikjamenn Bardagakappinn Gunnar Nelson mun taka tíu glímur í röð þegar hann mætir nokkrum starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP og gestum þeirra. 23. apríl 2014 10:17 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. Gunnar Nelson var afslappaður að venju en viðtalið var tekið í gegnum Skype og hann bara heima í stofu. „Ég er mjög spenntur fyrir því að fá að slást við LaFlare. Hann er öflugur mótherji, kraftmikill glímumaður og stór strákur sem hefur aldrei tapað. Það er mjög spennandi að fá að mæta honum," sagði Gunnar Nelson. Ryan LaFlare er ósigraður Bandaríkjamaður sem hefur unnið alla fjóra UFC-bardaga sína. Gunnar Nelson hefur unnið alla þrjá UFC-bardaga sína. „Eins og alltaf mun ég finna leið til að vinna hvort sem það er á gólfinu eða standandi. Ryan er mjög góður að blanda þessu tvennu saman og hann hefur mikla reynslu sem gefur honum tækifæri til að stjórna því hvar bardaginn fer fram. Ég verð ánægður með að berjast við hann hvort sem er," segir Gunnar Nelson en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan.
MMA Tengdar fréttir Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. 9. apríl 2014 21:32 Gunnar vill keppa í Dublin í sumar Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars. 25. apríl 2014 06:30 Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4. apríl 2014 14:17 Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni Gunnar Nelson efnir til atglímu í húsakynnum Mjölnis í kvöld og glímir við hvern þann sem treystir sér til. 1. apríl 2014 10:00 Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18. apríl 2014 14:30 Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11. apríl 2014 13:36 Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni 19. júlí en þetta er stærsti bardagi þeirra beggja á ferlinum. 30. apríl 2014 07:00 Gunnar berst við tölvuleikjamenn Bardagakappinn Gunnar Nelson mun taka tíu glímur í röð þegar hann mætir nokkrum starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP og gestum þeirra. 23. apríl 2014 10:17 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. 9. apríl 2014 21:32
Gunnar vill keppa í Dublin í sumar Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars. 25. apríl 2014 06:30
Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45
Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4. apríl 2014 14:17
Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni Gunnar Nelson efnir til atglímu í húsakynnum Mjölnis í kvöld og glímir við hvern þann sem treystir sér til. 1. apríl 2014 10:00
Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18. apríl 2014 14:30
Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11. apríl 2014 13:36
Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni 19. júlí en þetta er stærsti bardagi þeirra beggja á ferlinum. 30. apríl 2014 07:00
Gunnar berst við tölvuleikjamenn Bardagakappinn Gunnar Nelson mun taka tíu glímur í röð þegar hann mætir nokkrum starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP og gestum þeirra. 23. apríl 2014 10:17
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti