Er Angelina Jolie að hætta að leika? 19. maí 2014 17:30 Angeline Jolie Vísir/Getty Angelina Jolie var stödd á blaðamannafundi í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Maleficent. Þar gerði leikkonan góðkunna að því skóna að hún vildi hægja á sér á komandi árum, og draga sig út úr leiklistinni. „Ég ætla að halla mér aðeins aftur. Ég er viss um að myndirnar verða nokkrar í viðbót, en ég er glöð með að geta valið hlutverkin mín vandlega.“ Þessi orð leikkonunnar koma ef til vill ekki mörgum á óvart, en árið 2011 lét hún hafa svipaðar athugasemdir eftir sér. „Ef ferillinn myndi leggjast í rúst á morgun væri ég ánægð með að vera bara heima með börnin. Ég held að ég muni koma til með að hætta að leika þegar krakkarnir verða að unglingum hvort eð er, þá verður svo mikið að gerast á heimilinu,“ sagði leikkonan í samtali við Channel 4 News í Bretlandi. Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Angelina Jolie var stödd á blaðamannafundi í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Maleficent. Þar gerði leikkonan góðkunna að því skóna að hún vildi hægja á sér á komandi árum, og draga sig út úr leiklistinni. „Ég ætla að halla mér aðeins aftur. Ég er viss um að myndirnar verða nokkrar í viðbót, en ég er glöð með að geta valið hlutverkin mín vandlega.“ Þessi orð leikkonunnar koma ef til vill ekki mörgum á óvart, en árið 2011 lét hún hafa svipaðar athugasemdir eftir sér. „Ef ferillinn myndi leggjast í rúst á morgun væri ég ánægð með að vera bara heima með börnin. Ég held að ég muni koma til með að hætta að leika þegar krakkarnir verða að unglingum hvort eð er, þá verður svo mikið að gerast á heimilinu,“ sagði leikkonan í samtali við Channel 4 News í Bretlandi.
Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira