Kristjan Helgason varð í gær Íslandsmeistari í snóker 2014. Kristján lagði Bernharð Bernharðsson örugglega í úrslitum 9-1.
Þetta var fjórða árið í röð sem Kristján verður Íslandsmeistari en hann hefur alls landað titlinum ellefu sinnum.
Kristján og Bernharð keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumóti áhugamanna í Sofíu í Búlgaríu ásamt Tryggva Erlingssyni og Sigurði Kristjánssyni 1. til 12. júní.
Kristján Helgason Íslandsmeistari fjórða árið í röð
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið





„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn