Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2014 20:05 Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. Mynd/Eurovision Söngvarinn Conchita steig á stokk í Kaupmannahöfn rétt í þessu með lagið sitt Rise like a Phoenix. Conchita hefur vakið mikla athygli í aðdraganda keppninnar og voru margir Íslendingar spenntir fyrir atriðinu. Hér fyrir neðan má sjá mörg af þeim skemmtilegu ummælum sem féllu á Twitter á meðan atriðinu stóð. Skeggjuð kona. Okkur að skapi. #12stig #meirisirkusallsstaðar— Sirkus Íslands (@SirkusIslands) May 10, 2014 ELSKA HANA #austurríki #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2014 Mottumars all the way í Austurríki #12stig— Steingrímur S. Ólafs (@frettir) May 10, 2014 Sárt þegar kona er með sterkari skeggrót en ég #12stig #karlmenni— Birkir Ágústsson (@BirkirAgustsson) May 10, 2014 Austuríski stúlkan er víst næsta andlit Farmers Market #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) May 10, 2014 Dömur mínar, þið getið hætt að raka ykkur. So fierce! #12stig— Nýtt líf (@Nyttlifmagazine) May 10, 2014 Jesus er þá svona geggjaður söngvari #12stig— Svali Kaldalons (@svalik) May 10, 2014 Litli, austurríski hafmeyjumaðurinn hefur rakað skeggrótina af þessari keppni #12stig #tennurnar #maðurkonalifandi— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 10, 2014 Austurríki - himneskt! Austria - just as stunning as the semi #12stig #bbceurovision #esc2014 #eurovision #joinus— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2014 Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Söngvarinn Conchita steig á stokk í Kaupmannahöfn rétt í þessu með lagið sitt Rise like a Phoenix. Conchita hefur vakið mikla athygli í aðdraganda keppninnar og voru margir Íslendingar spenntir fyrir atriðinu. Hér fyrir neðan má sjá mörg af þeim skemmtilegu ummælum sem féllu á Twitter á meðan atriðinu stóð. Skeggjuð kona. Okkur að skapi. #12stig #meirisirkusallsstaðar— Sirkus Íslands (@SirkusIslands) May 10, 2014 ELSKA HANA #austurríki #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2014 Mottumars all the way í Austurríki #12stig— Steingrímur S. Ólafs (@frettir) May 10, 2014 Sárt þegar kona er með sterkari skeggrót en ég #12stig #karlmenni— Birkir Ágústsson (@BirkirAgustsson) May 10, 2014 Austuríski stúlkan er víst næsta andlit Farmers Market #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) May 10, 2014 Dömur mínar, þið getið hætt að raka ykkur. So fierce! #12stig— Nýtt líf (@Nyttlifmagazine) May 10, 2014 Jesus er þá svona geggjaður söngvari #12stig— Svali Kaldalons (@svalik) May 10, 2014 Litli, austurríski hafmeyjumaðurinn hefur rakað skeggrótina af þessari keppni #12stig #tennurnar #maðurkonalifandi— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 10, 2014 Austurríki - himneskt! Austria - just as stunning as the semi #12stig #bbceurovision #esc2014 #eurovision #joinus— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2014
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59
Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55