Vinstri græn gegn íslensku láglaunastefnunni Inga Sigrún Atladóttir skrifar 28. maí 2014 10:42 Eitt af stóru málunum hjá VG á Akureyri á næsta kjörtímabili verður að hækka lægstu laun starfsmanna bæjarins og fyrir það höfum við verið sökuð um popúlisma, lýðskrum og að skapa óraunhæfar væntingar. En hvers vegna er þetta svona óraunhæft? Fyrr á síðustu öld voru flokkar ekki feimnir við að fylkja sér á bak við verkamenn og láglaunastéttir og krefjast betri kjara. Það var ekki litið svo á að launakjör á almennum markaði kæmi stjórnmálamönnum ekki við. Í nútímapólitík virðist þessi áhersla hins vegar algerlega ómöguleg. Ég sat í sveitarstjórn síðustu tvö kjörtímabil og þá fékk ég oft að heyra að hitt og annað væri ekki hægt. Þegar á reyndi var þetta þó flest mögulegt þvert á álit ýmissa lögfræðinga. Það eina sem þurfti var vilji til að hugsa út fyrir boxið og styrkur til að halda málum áfram þrátt fyrir mótbyr. Síðustu árin hafa vinnuveitendur og stjórnvöld verið óþreytandi á að benda á hætturnar sem fylgja því að íslendingar geti framfleytt sér og fjölskyldu sinni á sómasamlegan hátt. Allir kannast við verðbólgudrauginn sem virðist aðeins og eingöngu vakna upp ef lægst launuðu stéttirnar fá hækkun. Þeir lægst launuðu bera einnig ábyrgð á afkomu fyrirtækja, ríkis og sveitarfélaga umfram aðra. Munum að kjarasamningar sveitarfélaganna eru lágmarkssamningar, hverri bæjarstjórn er í sjálfsvald sett að hækka laun starfsmanna sinni. Málið snýst aðeins um forgangsröðun fjármuna – ekkert annað. Kjósum réttlæti og lágmarks mannréttindi - Kjósum Vinstri græn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Reykjanes Mest lesið Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Sjá meira
Eitt af stóru málunum hjá VG á Akureyri á næsta kjörtímabili verður að hækka lægstu laun starfsmanna bæjarins og fyrir það höfum við verið sökuð um popúlisma, lýðskrum og að skapa óraunhæfar væntingar. En hvers vegna er þetta svona óraunhæft? Fyrr á síðustu öld voru flokkar ekki feimnir við að fylkja sér á bak við verkamenn og láglaunastéttir og krefjast betri kjara. Það var ekki litið svo á að launakjör á almennum markaði kæmi stjórnmálamönnum ekki við. Í nútímapólitík virðist þessi áhersla hins vegar algerlega ómöguleg. Ég sat í sveitarstjórn síðustu tvö kjörtímabil og þá fékk ég oft að heyra að hitt og annað væri ekki hægt. Þegar á reyndi var þetta þó flest mögulegt þvert á álit ýmissa lögfræðinga. Það eina sem þurfti var vilji til að hugsa út fyrir boxið og styrkur til að halda málum áfram þrátt fyrir mótbyr. Síðustu árin hafa vinnuveitendur og stjórnvöld verið óþreytandi á að benda á hætturnar sem fylgja því að íslendingar geti framfleytt sér og fjölskyldu sinni á sómasamlegan hátt. Allir kannast við verðbólgudrauginn sem virðist aðeins og eingöngu vakna upp ef lægst launuðu stéttirnar fá hækkun. Þeir lægst launuðu bera einnig ábyrgð á afkomu fyrirtækja, ríkis og sveitarfélaga umfram aðra. Munum að kjarasamningar sveitarfélaganna eru lágmarkssamningar, hverri bæjarstjórn er í sjálfsvald sett að hækka laun starfsmanna sinni. Málið snýst aðeins um forgangsröðun fjármuna – ekkert annað. Kjósum réttlæti og lágmarks mannréttindi - Kjósum Vinstri græn.
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun