Skoðun

Sam­vera er heilsu­efling

Þröstur V. Söring skrifar

Einmanaleiki er flókið fyrirbæri sem á sér mismunandi orsakir. Stundum læðist hann að okkur smám saman, eins og skuggi sem fylgir fallandi sól, en getur líka komið skyndilega og sprottið af aðstæðum sem einstaklingur hefur litla stjórn á.

Skoðun

Full­veldi á okkar for­sendum

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Fyrsti desember, fullveldisdagur íslensku þjóðarinnar, er árviss áminning um hvað sjálfstæðið er okkur mikils virði og hvernig það hefur reynst okkur vel.

Skoðun

Gagnaver – reynsla frá Dan­mörku

Hallgrímur Óskarsson skrifar

Það er mikilvægt að skoða hver sé reynsla Dana af uppbyggingu gagnavera til að forðast að sömu mistök séu gerð í uppbyggingu gagnavera hér á landi.

Skoðun

Of­beldi barna og verk­ferlar Kennara­sam­bandsins

Ásdís Bergþórsdóttir skrifar

Ofbeldi barna í skólum hefur verið mikið í umræðunni. Kennarasamband Íslands hefur meðal annars birt skjalið Verkferlar vegna ofbeldis í skólum eftir Soffíu Ámundadóttur, sérfræðing í ofbeldi barna og unglinga, á vef sínum.

Skoðun

Móður­ást milli rimlanna

Rósa Líf Darradóttir og Darri Gunnarsson skrifa

Svín eru hin merkilegustu dýr sem fæst okkar fá að kynnast enda eru þau hulin sjónum okkar, innilokuð við hræðilegar aðstæður. Þau eru með greindustu skepnum, hafa vitsmuni á við þriggja ára börn og eru greindari en hundar.

Skoðun

Sögu­legur dagur

Inga Lind Karlsdóttir skrifar

Í dag fögnum við merkum áfanga í samskiptum Íslands og Spánar við opnun sendiráðs Íslands í Madrid.

Skoðun

Hvaða öryggis­tæki á daginn í dag?

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Fyrsti dagur desembermánaðar er ekki einungis fullveldisdagur Íslendinga heldur er hann einnig tileinkaður einu mikilvægasta öryggistæki heimilisins, reykskynjaranum.

Skoðun

Er RÚV, BBC okkar Ís­lendinga?

Páll Steingrímsson skrifar

Nú berast hreint út sagt ömurlegar fréttir af vinnubrögðum starfsmanna BBC og í kjölfarið kom í ljós að bæði SVT í Svíþjóð og NRK í Noregi hafa ástundað svipuð vinnubrögð. Hvað eiga allir þessir miðlar sameiginlegt? Jú, þeir eru allir ríkisfjölmiðlar sem er eiginlega sorglegt þar sem slíkum miðlum eru lagðar en ríkari skyldur á herðar enda oftast fjármagnaðir með skattlagningu.

Skoðun

Meira fyrir eldri borgara

Sigurður Helgi Pálmason skrifar

Ég er knúinn til að svara grein á Vísi hinn 26. nóvember þar sem formaður Landssambands eldri borgara viðrar áhyggjur sínar af kjörum eldri borgara. Þar lýsti hann óánægju með að ríkisstjórnin væri ekki að gera nógu mikið til að bæta lífsgæði aldraðra. Það er hægt að taka undir með formanninum að vissu leyti. Þessi málaflokkur hefur verið vanræktur lengi og því mikið verk er fyrir höndum

Skoðun

Opin Þjóð­kirkja í sókn

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar

Við upphaf aðventunnar voru ákveðin tímamót í Þjóðkirkjunni er ný heimasíða var opnuð. Þetta hljómar ef til vill ekki sem stór frétt í hugum allra því heimasíður eru nú alltaf að opna, en þessi síða markar þó ákveðið upphaf fyrir Þjóðkirkjuna.

Skoðun

Á­form sem ógna hags­munum sveitar­fé­laga

Kolbrún Georgsdóttir skrifar

Ríki og sveitarfélög á Íslandi hafa um langt skeið átt árangursríkt samstarf í þeim mikilvæga málaflokki að tryggja landsmönnum heilnæmt umhverfi. Þetta samstarf byggir á samspili margra stofnanna en kjarni verkefnisins hefur, í rúma öld, verið í höndum heilbrigðisnefnda sveitarfélaganna.

Skoðun

Aðvörunarorð Rutte, fram­kvæmda­stjóra NATO

Arnór Sigurjónsson skrifar

Mark Rutte, framkvæmdstjóri Atlantshafsbandalagsins heimsótti Ísland fimmtudag 27. nóvember s.l. Í samtali við Mbl. sagði Rutte að allri Evrópu stafaði ógn af Rússlandi og útþenslustefnu þeirra. „Haldi nokkur á Íslandi að hann sé fjarri vígaslóðum heimsins, þá er það alrangt.

Skoðun

Erfða­fjár­skattur hækkar

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar

Það hlýtur að vera erfitt að sitja í ríkisstjórn sem lofaði að hækka ekki skatta, en boðar nú yfir 25 milljarða skattahækkun á næsta ári. Ríkisstjórnin virðist átta sig á að hún er að svíkja gefin loforð og til að blekkja sjálfa sig og aðra er farin sú leið að fela skattahækkanirnar. Það er einkum gert með því að endurskíra þær, t.d. „minni ívilnun“, „skattaleiðrétting“, „loka glufum“ og „minnka skattaafslátt“.

Skoðun

Ekki stimpla mig!

Lóa Jóhannsdóttir skrifar

Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf.

Skoðun

Karlar gegn kyn­bundnu of­beldi

Þorgerður J. Einarsdóttir og Ingólfur Á. Jóhannesson skrifa

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er kynbundið ofbeldi í senn ein helsta orsök og afleiðing kynjamisréttis. Birtingarmyndir ofbeldis eru margvíslegar og síbreytilegar. Á því leikur til dæmis varla vafi að tilkoma stafrænna miðla hefur aukið og ýkt birtingarmyndir kynbundins ofbeldis.

Skoðun

3.860 börn í Reykja­vík nýttu ekki frístundastyrkinn

Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Samkvæmt tölum frá Reykjavíkurborg nýttu 16.629 börn af alls 20.489 börnum í borginni frístundakortið að einhverju leyti á síðasta ári en meðal nýting kortsins á síðasta ári var 81%. Það þýðir að 19% barna nýttu ekki styrkinn, sem nemur 75 þúsundum króna á hvert barn, 6-18 ára. Hvað veldur?

Skoðun

Aldrei gefast upp

Árni Sigurðsson skrifar

„Never give in. Never give in. Never, never, never… except to convictions of honour and good sense.“ („Aldrei gefast upp. Aldrei gefast upp. Aldrei, aldrei, aldrei… nema vegna sannfæringar um heiður og skynsemi.“)

Skoðun

Að búa til eitt­hvað úr engu

Sigurjón Njarðarson skrifar

Í febrúar síðastliðnum gáfu Samtök iðnaðarins og félag ráðgjafaverktaka út skýrsluna „Innviðir á Íslandi 2025 – Ástand og framtíðarhorfur“. Óhætt er að segja að þær áskoranir sem þar blasa við séu umfangsmiklar. Ef bara er litið til vegakerfisins er uppsöfnuð innviðaskuld þess 265–290 milljarðar króna.

Skoðun

Staf­rænt of­beldi: Ógn sem fylgir þol­endum hvert sem þeir fara

Jenný Kristín Valberg skrifar

Stafrænt ofbeldi rænir þolendur öryggi — hvar sem þeir eru og hvert sem þeir fara. Gerendur ofbeldis leita stöðugt nýrra leiða til að ganga lengra í stjórn og hrellingum, og stafrænar tæknilausnir hafa opnað áður óþekkt tækifæri til að beita ofbeldi og eftirliti.

Skoðun

Mikil­vægt að taka upp keflið og byrja að baka

Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar

Grein Jóns Péturs Zimsen byggir á mikilvægu sjónarhorni. Karlar í íslensku samfélagi glíma vissulega við ýmislegt og ákveðin úrræði skortir. Það er engum til happs að hunsa raunveruleg vandamál karla.

Skoðun

Sak­borningurinn og ég

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Ég hef áður leyft ykkur lesendum að stíga inn í sögur úr mínu lífi, sögur sem hafa kennt mér æðruleysi, hugrekki og þolinmæði. Nú langar mig að bjóða upp á aðra sýn eða þá sem fæstir telja sig þurfa að skilja. Hvernig það er að vera sakborningur og hvernig það er að standa í landinu á milli sakleysis og sektar á meðan réttlætið hangir óséð í loftinu?

Skoðun

Vinnum hratt og vinnum saman

Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar

Vísindin eru skýr, við erum að ganga of hratt á auðlindir jarðar og á hraðri leið að kollvarpa stöðugleika lykilkerfa plánetunnar sem við öll eigum saman.

Skoðun