Skoðun

Þöggunin sem enginn viður­kennir

Ásgeir Jónsson skrifar

Í fyrstu grein minni um tjáningarfrelsi fjallaði ég um hvers vegna það skiptir máli. Nú kafa ég dýpra í óþægilegu spurningarnar: Hvar liggja mörkin? Hverjum treystum við til að draga þau?

Skoðun

Borgar­lína á Suður­lands­braut: 345 stæði hverfa eða ó­nýtast

Friðjón Friðjónsson skrifar

Þvert á það sem haldið hefur verið fram benda gögn Reykjavíkurborgar til þess að bílastæðum við Suðurlandsbraut muni fækka verulega. En vegna upplýsingaóreiðu í málinu var ekkert annað að gera en að telja þau. Til þess er hægt að nota loftmyndir og gögn borgarinnar og mæta á staðinn.

Skoðun

Að byggja upp flæði og traust í heil­brigðis­kerfinu

Sandra B. Franks skrifar

Í nýlegri grein hér á Vísi setur Jón Magnús Kristjánsson skýrt fram hvers vegna endurtekið álag og ófremdarástand skapast á bráðamóttöku Landspítala. Umfjöllunin er mikilvæg og gagnleg og setur í orð þann veruleika sem heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar upplifa ítrekað.

Skoðun

Ég elska strætó

Birkir Ingibjartsson skrifar

Ég er mikill talsmaður fjölbreyttra ferðamáta. Ég á bíl. Ég hjóla. Ég labba. Stundum hleyp ég um borgina mér til heilsubótar. Og ég elska að ferðast með strætó.

Skoðun

Þróunar­sam­vinna eflir öryggi og varnir Ís­lands

Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir og Tótla I. Sæmundsdóttir skrifa

Fjölmörg ríki heims hafa stóraukið framlög sín til varnarmála á undanförnum árum til að bregðast við auknum umbrotum og átökum á alþjóðavettvangi.

Skoðun

Brask­markaðurinn

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Íslenskur húsnæðismarkaður er braskmarkaður. Leikvöllur fjárfesta sem hafa getað gengið að skjótum og öruggum gróða á kostnað almennings. Í nágrannalöndum okkar er mun meira gert til að tempra áhuga og möguleika fjárfesta á að leika sér að húsnæði.

Skoðun

Reykja­vík á ekki að reka byggingar­fé­lag

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í borgarstjórn er nú til umræðu tillaga um nýtt uppbyggingarlíkan til að tryggja framboð hagkvæmra íbúða. Markmiðið er skiljanlegt og brýnt. Það er að hraða uppbyggingu félagslegs húsnæðis í borginni.

Skoðun

Þúsund klifurbörn í frjálsu falli

Róbert Ragnarsson skrifar

Forsvarsfólk Klifurfélagsins hefur lagt fram metnaðarfulla og raunhæfa áætlun um uppbyggingu á aðstöðu sinni en starfsemin er dreifð á á þrjá mismunandi staði í dag, með tilheyrandi óhagræði fyrir börn, foreldra, þjálfara og sjálfboðaliða.

Skoðun

Þegar engin önnur leið er fær

Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar

Tæknifrjóvgun er ekki lausn fyrir alla. Fyrir hluta fólks endar sú leið án árangurs þrátt fyrir langvarandi meðferðir sem geta farið fram bæði hérlendis og erlendis.

Skoðun

Stóra myndin í leik­skóla­málum

Skúli Helgason skrifar

Leikskólinn er í senn mikilvæg menntastofnun og gríðarlega þýðingarmikið jöfnunartæki í samfélaginu. Yfir 90% ánægja mælist meðal foreldra á starfi leikskólanna í borginni og langflest börn fá pláss í sínu nærumhverfi.

Skoðun

Að finnast maður ekki skipta máli

Víðir Mýrmann skrifar

Ég og bróðir minn, sem var einum vetri eldri en ég dvöldum á Thorvaldsens stofnuninni árið 1974. Ég var um eins árs aldurinn en hann nær tveim árum. Við dvöldum þar í tvígang samkvæmt þeim gögnum sem ég hef undir höndum.

Skoðun

Fagmennska í framlínunni - Af hverju kennarar skipta máli

Bryngeir Valdimarsson skrifar

Þegar rætt er um menntamál er oft talað eins og skólinn sé eitthvað sem megi laga með einföldum aðgerðum. Skipta um reglur, breyta mati, setja ný markmið og þá hljóti allt að falla í réttan farveg. Í slíkri umræðu gleymist oft það sem skiptir mestu máli, kennslan sjálf og þeir sem sinna henni dag eftir dag. Skólinn er ekki abstrakt kerfi, hann er lifandi vinnustaður þar sem faglegar ákvarðanir eru teknar í sífellu.

Skoðun

Er biðin eftir ofurömmu á enda?

Meyvant Þórólfsson skrifar

Menntakerfi hafa þá sérstöðu að erfitt getur reynst að átta sig á orsakasamhengi. Breyturnar eru margar, jafnt innri sem ytri breytur. Samkvæmt samantekt Pasi Sahlberg skýrast í mesta lagi 40% af breytileika í frammistöðu nemenda af innri þáttum, svo sem námsskipulagi, skólamenningu, aðstöðu og faglegri forystu.

Skoðun

Sel­tjarnar­nes og fjár­hagurinn – við­varandi halla­rekstur

Sigurþóra Bergsdóttir skrifar

Seltjarnarnes er gott samfélag með mikla kosti. Hér er sterk samfélagsvitund, öflugt skóla- og íþróttastarf og gott mannlíf. Þetta er bær sem margir velja sér vegna lífsgæða og halda tryggð við. En jafnvel sterk samfélög verða ekki rekin til lengdar án traustra fjármála.

Skoðun

Breytingar, breytinganna vegna?

Dóra Magnúsdóttir skrifar

Ef það virkar – ekki laga það (e. if it works, don't fix it) er frasi sem margir tengja við og nota í daglegu lífi. Hægt er að taka mörg dæmi af svokölluðum „rebranding“ verkefnum í markaðssetningu þar sem tiltekin vara, sem er vel þekkt á markaði, fær nýtt nafn og nýjar umbúðir en kolfellur í sölu. Breyting breytinganna vegna og engum til gagns.

Skoðun

Veikinda­leyfi – hvert er hlut­verk stjórn­enda?

Andri Hrafn Sigurðsson skrifar

Ég heyri reglulega í starfi mínu sem sálfræðingur og ráðgjafi í mannauðsmálum að stjórnendur eru oft óöruggir um það hvernig samskiptunum eigi að vera háttað í veikindafjarveru starfsfólks.

Skoðun

Aðgerðaráætlun í mál­efnum fjöl­miðla

Herdís Fjeldsted skrifar

Rekstrarumhverfi fjölmiðla á Íslandi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Alþjóðlegir streymis- og auglýsingarisar starfa hér án þess að á þá séu lagðar sambærilegar kvaðir og á íslensk fjölmiðlafyrirtæki sem sinna hér mikilvægu menningarlegu hlutverki og lýðræðislegri umræðu.

Skoðun

Magnaða Magnea í borgar­stjórn!

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir og Inga Magnea Skúladóttir skrifa

Þegar tvær vinkonur setjast niður og skrifa stuðningsgrein fyrir stórvinkonu sína kann fólk að halda að þær séu hlutdrægar.

Skoðun

Menntun og svikin réttindi

Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar

Fjölmargir sækja sér menntun erlendis og einkum vegna kostnaðar. Það er bæði eðlilegt og nauðsynlegt í litlu samfélagi að leita út fyrir landsteinana, afla þekkingar og reynslu og koma svo heim til að leggja sitt af mörkum.

Skoðun

Fram­tíð barna okkar krefst meiri festu en fyrir­sagna

Kristín Thoroddsen skrifar

Undanfarna daga hefur umræðan um grunnskólann verið sundurlaus, upplýsingar óskýrar og hlutverk hans að nokkru leyti óljóst. Leiðir á borð við „Finnsku leiðina“ og „Vestmannaeyjaleiðina,“ með þróunarverkefnið Kveikjum neistann, eru dregnar fram eins og töfralausninina sé einfaldlega að finna þar.

Skoðun

Bær at­vinnulífsins

Orri Björnsson skrifar

Hafnfirðingar hafa á síðustu árum upplifað mikinn uppgang í atvinnulífinu í bænum. Á þessu kjörtímabili fjölgar skráðum atvinnueignum um á annað þúsund.

Skoðun

Á­fengi eykur líkur á sjö tegundum krabba­meina

Sigurdís Haraldsdóttir skrifar

Í dag hefjast hinir árlegu Læknadagar. Fyrsti dagurinn er að þessu sinni tileinkaður áhrifum áfengis á heilsu. Af því tilefni er rétt að minna á þá auknu hættu á krabbameinum sem áfengi veldur.

Skoðun

Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf?

Steindór Þórarinsson og Jón K. Jacobsen skrifa

Umræðan um læsi er nauðsynleg en hún verður hálf ef við tölum ekki líka um vanlíðan, biðlista og snemmtæk inngrip fyrir börnin sem eru að hverfa úr myndinni.

Skoðun