Skoðun

Aðvörunarorð Rutte, fram­kvæmda­stjóra NATO

Arnór Sigurjónsson skrifar

Mark Rutte, framkvæmdstjóri Atlantshafsbandalagsins heimsótti Ísland fimmtudag 27. nóvember s.l. Í samtali við Mbl. sagði Rutte að allri Evrópu stafaði ógn af Rússlandi og útþenslustefnu þeirra. „Haldi nokkur á Íslandi að hann sé fjarri vígaslóðum heimsins, þá er það alrangt.

Skoðun

Erfða­fjár­skattur hækkar

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar

Það hlýtur að vera erfitt að sitja í ríkisstjórn sem lofaði að hækka ekki skatta, en boðar nú yfir 25 milljarða skattahækkun á næsta ári. Ríkisstjórnin virðist átta sig á að hún er að svíkja gefin loforð og til að blekkja sjálfa sig og aðra er farin sú leið að fela skattahækkanirnar. Það er einkum gert með því að endurskíra þær, t.d. „minni ívilnun“, „skattaleiðrétting“, „loka glufum“ og „minnka skattaafslátt“.

Skoðun

Ekki stimpla mig!

Lóa Jóhannsdóttir skrifar

Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf.

Skoðun

Karlar gegn kyn­bundnu of­beldi

Þorgerður J. Einarsdóttir og Ingólfur Á. Jóhannesson skrifa

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er kynbundið ofbeldi í senn ein helsta orsök og afleiðing kynjamisréttis. Birtingarmyndir ofbeldis eru margvíslegar og síbreytilegar. Á því leikur til dæmis varla vafi að tilkoma stafrænna miðla hefur aukið og ýkt birtingarmyndir kynbundins ofbeldis.

Skoðun

3.860 börn í Reykja­vík nýttu ekki frístundastyrkinn

Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Samkvæmt tölum frá Reykjavíkurborg nýttu 16.629 börn af alls 20.489 börnum í borginni frístundakortið að einhverju leyti á síðasta ári en meðal nýting kortsins á síðasta ári var 81%. Það þýðir að 19% barna nýttu ekki styrkinn, sem nemur 75 þúsundum króna á hvert barn, 6-18 ára. Hvað veldur?

Skoðun

Aldrei gefast upp

Árni Sigurðsson skrifar

„Never give in. Never give in. Never, never, never… except to convictions of honour and good sense.“ („Aldrei gefast upp. Aldrei gefast upp. Aldrei, aldrei, aldrei… nema vegna sannfæringar um heiður og skynsemi.“)

Skoðun

Að búa til eitt­hvað úr engu

Sigurjón Njarðarson skrifar

Í febrúar síðastliðnum gáfu Samtök iðnaðarins og félag ráðgjafaverktaka út skýrsluna „Innviðir á Íslandi 2025 – Ástand og framtíðarhorfur“. Óhætt er að segja að þær áskoranir sem þar blasa við séu umfangsmiklar. Ef bara er litið til vegakerfisins er uppsöfnuð innviðaskuld þess 265–290 milljarðar króna.

Skoðun

Staf­rænt of­beldi: Ógn sem fylgir þol­endum hvert sem þeir fara

Jenný Kristín Valberg skrifar

Stafrænt ofbeldi rænir þolendur öryggi — hvar sem þeir eru og hvert sem þeir fara. Gerendur ofbeldis leita stöðugt nýrra leiða til að ganga lengra í stjórn og hrellingum, og stafrænar tæknilausnir hafa opnað áður óþekkt tækifæri til að beita ofbeldi og eftirliti.

Skoðun

Mikil­vægt að taka upp keflið og byrja að baka

Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar

Grein Jóns Péturs Zimsen byggir á mikilvægu sjónarhorni. Karlar í íslensku samfélagi glíma vissulega við ýmislegt og ákveðin úrræði skortir. Það er engum til happs að hunsa raunveruleg vandamál karla.

Skoðun

Sak­borningurinn og ég

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Ég hef áður leyft ykkur lesendum að stíga inn í sögur úr mínu lífi, sögur sem hafa kennt mér æðruleysi, hugrekki og þolinmæði. Nú langar mig að bjóða upp á aðra sýn eða þá sem fæstir telja sig þurfa að skilja. Hvernig það er að vera sakborningur og hvernig það er að standa í landinu á milli sakleysis og sektar á meðan réttlætið hangir óséð í loftinu?

Skoðun

Vinnum hratt og vinnum saman

Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar

Vísindin eru skýr, við erum að ganga of hratt á auðlindir jarðar og á hraðri leið að kollvarpa stöðugleika lykilkerfa plánetunnar sem við öll eigum saman.

Skoðun

Hyggst skipta sér af þjóðaratkvæðinu

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Mikill meirihluti þingmanna á þingi Evrópusambandsins samþykkti á miðvikudaginn skýrslu utanríkismálanefndar þingsins um stefnu sambandsins gagnvart norðurslóðum eða 510 á móti 75 en hún hafði áður hlotið samþykki mikils meirihluta fulltrúa í nefndinni.

Skoðun

Fjöl­miðlar í hættu - að­gerða er þörf

Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar

Blaðamannafélag Íslands lýsir þungum áhyggjum af því að stjórn Sýnar hafi fundið sig tilneydda til að skera niður í rekstri fréttastofu og hætta útsendingum sjónvarpsfrétta um helgar og á hátíðardögum og lýst því jafnframt að forsendur fyrir rekstri fréttastofu geti alfarið brostið vegna síversnandi rekstrarumhverfis einkarekinna fjölmiðla.

Skoðun

„Ertu heimsk, svínka?“

Valgerður Árnadóttir skrifar

„Ertu heimsk?”, „Þegiðu, svínka” (e. Quiet, quiet Piggy) og „þú ert vond manneskja” er meðal þess sem bandaríkjaforseti Donald Trump hefur sagt við blaðakonur á undanförnum vikum ef þær spyrja hann spurninga sem honum mislíkar og enn aðra fjölmiðlakonu kallar hann ljóta (e. ugly) í færslu sinni á sínum eigin samfélagsmiðli Truth social.

Skoðun

Ég trúi á orkuskiptin! Hverju trúir þú?

Tinna Jóhannsdóttir skrifar

Við Íslendingar stöndum á tímamótum sem við þekkjum í raun mjög vel. Við sem þjóð höfum tvívegis gengið í gegnum orkuskipti og þau breyttu lífsgæðum okkar til frambúðar.

Skoðun

Fundur á Akur­eyri um hættu­lega úr­elta stjórnar­skrá Ís­lands

Hjörtur Hjartarson, og Katrín Oddsdóttir skrifa

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flutti erindi um stjórnarskrármálið á fjölmennum fundi í Háskólanum á Akureyri nýlega. Þar stakk hann upp á að Alþingi færði þjóðinni nýja og endurskoðaða stjórnarskrá á væntanlegri Alþingishátíð 2030. Góð hugmynd frá fyrrum forseta Íslands. Erindið bar yfirskriftina Af hverju er ekki lengur hægt að breyta stjórnarskrá lýðveldisins?

Skoðun

Vissir þú þetta?

Rakel Linda Kristjánsdóttir og Sigurlaug Kristjánsdóttir skrifa

Vissir þú að framlínufólk hættir aldrei að vera framlínufólk ?

Skoðun

Á Kópa­vogur að vera fal­legur bær?

Hákon Gunnarsson skrifar

Í sumar sótti ég ungverskan vin minn til Keflavíkur úr flugi frá Búdapest. Þegar við komum yfir Arnarneshæðina í fallegu veðri blasti við spegilsléttur Kópavogurinn og gróið Kársnesið með upplýsta Kópavogskirkjuna beint af augum.

Skoðun

Börn og stuðningur við þau í í­þrótta- og tóm­stunda­starfi

Eygló Ósk Gústafsdóttir,Kristín Skjaldardóttir og Þóra Sigfríður Einarsdóttir skrifa

Þann 13.nóvember síðastliðinn, var rætt við þá Gunnar Birgison, íþróttafréttamann og þjálfara, og Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands og dómara í morgunútvarpi Rásar 2, um mikilvægi þess að samskipti á milli skóla og íþróttafélaga yrðu bætt.

Skoðun

Að­dragandi 7. oktober 2023 í Palestínu

Þorvaldur Örn Árnason skrifar

Í vestrænum fjölmiðlum er því haldið fram að morðin á Gaza hafi byrjað með árás vígamanna Hamas á Ísrael 7. okt. 2023. Svo er ekki. Þarna hafa verið átök daglega, frá stofnun Ísraelsríkis 1948 – reyndar lengur – en dagamunur, sum árin verri en önnur.

Skoðun

Útlendingamálin á réttri leið

Sigurjón Þórðarson skrifar

Ríkisstjórnin hefur lagt fram og boðað nokkur mál sem miða að því að stórbæta útlendingakerfið. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra er með fimm frumvörp á þingmálaskrá sem tengjast útlendingamálum.

Skoðun

Kvíðir þú jólunum?

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Þegar má sjá ýmis merki þess að jólin séu í vændum og margir fá hnút í magann. Jólin, og undirbúningur þeirra, eru nefnilega allskonar hjá fólki og sjaldnast tóm sæla. Þó væntum við þess að við séum hamingjan uppmáluð á þessum tímabili.

Skoðun