Myndin heitir A Million Ways to Die in the West.
MacFarlane sagði Fallon hvernig fyrirsagnir kvikmyndagagnrýnendur gætu smíðað á dómana um myndina, sem hann gerir ráð fyrir að verði hræðilegir, og segist með því vera búinn að útiloka að þeir noti fyrirsagnirnar sem um ræðir.
Sjón er sögu ríkari.