Setjum saman sterkan minnihluta í Garðabæ Halldór Jörgensson skrifar 30. maí 2014 12:37 Í Garðabæ er sterkur meirihluti sjálfstæðisflokks. Meirihluti sem getur gert nánast það sem hann langar til án mótbára. Því liggur mikið við að ná saman sterkum minnihluta. Minnihluta sem veitt getur gott aðhald enda er sú pólitíska staða sem ríkt hefur í Garðabæ varasöm og býður heim ýmsum hættum í meðferð skattpeninga. Kjósendur þurfa því að skoða hvaða kostir eru vænlegastir til að mynda samstíga sterkan minnihluta. Því hefur verið haldið fram að samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sé gott. Reyndar er það svo að Samfylkingin hefur nánast ekkert aðhald veitt - heldur hlýðir eins og fyrir er lagt. Önnur framboð í bæjarstjórn hafa ekki sýnt sig hafa nægan stuðning kjósenda til að ná manni í bæjarstjórn. Þörf er fyrir uppbyggilega umræðu í bæjarstjórn Garðbæjar sem leitt getur til lausna sem er í virku samtali og sátt við bæjarbúa. Björt framtíð mælist sterk í skoðunarkönnunum og er raunverulegur valkostur með skýra sýn um mikilvægi þess að Garðabær verði samfélag fyrir alla þar sem heiðarleiki og jákvæðni er höfð að leiðarljósi. Samfélag þar sem lögð er áhersla á að bæta kjör einstaklinga og fjölskyldna á öllum aldri og síðast en ekki síst bær þar sem menning blómstrar og hægt er að hittast og njóta samvista í fjölbreyttum tómstundum. Veljum Æ á kjördag og Bjarta framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Í Garðabæ er sterkur meirihluti sjálfstæðisflokks. Meirihluti sem getur gert nánast það sem hann langar til án mótbára. Því liggur mikið við að ná saman sterkum minnihluta. Minnihluta sem veitt getur gott aðhald enda er sú pólitíska staða sem ríkt hefur í Garðabæ varasöm og býður heim ýmsum hættum í meðferð skattpeninga. Kjósendur þurfa því að skoða hvaða kostir eru vænlegastir til að mynda samstíga sterkan minnihluta. Því hefur verið haldið fram að samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sé gott. Reyndar er það svo að Samfylkingin hefur nánast ekkert aðhald veitt - heldur hlýðir eins og fyrir er lagt. Önnur framboð í bæjarstjórn hafa ekki sýnt sig hafa nægan stuðning kjósenda til að ná manni í bæjarstjórn. Þörf er fyrir uppbyggilega umræðu í bæjarstjórn Garðbæjar sem leitt getur til lausna sem er í virku samtali og sátt við bæjarbúa. Björt framtíð mælist sterk í skoðunarkönnunum og er raunverulegur valkostur með skýra sýn um mikilvægi þess að Garðabær verði samfélag fyrir alla þar sem heiðarleiki og jákvæðni er höfð að leiðarljósi. Samfélag þar sem lögð er áhersla á að bæta kjör einstaklinga og fjölskyldna á öllum aldri og síðast en ekki síst bær þar sem menning blómstrar og hægt er að hittast og njóta samvista í fjölbreyttum tómstundum. Veljum Æ á kjördag og Bjarta framtíð.
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar