Lupita leikur í Star Wars Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2014 19:00 Vísir/Getty Leikkonan Lupita Nyong'o er búin að hreppa hlutverk í nýju Star Wars-myndinni, Star Wars: Episode VII, í leikstjórn J.J. Abrams. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin á árinu fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni 12 Years a Slave en óljóst er hvaða persónu hún leikur í Star Wars. Þá hefur Gwendoline Christie, sem þekktust er úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, einnig landað hlutverki í myndinni. Í öðrum hlutverkum í myndinni eru John Boyega, Daisy Ridley, Adam Driver, Oscar Isaac, Andy Serkis, Domhnall Gleeson, Max von Sydow, Harrison Ford, Carrie Fisher, Mark Hamill, Anthony Daniels, Peter Mayhew, og Kenny Baker. Tökur standa nú yfir og verður nýja Star Wars-myndin frumsýnd í desember á næsta ári. Game of Thrones Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikkonan Lupita Nyong'o er búin að hreppa hlutverk í nýju Star Wars-myndinni, Star Wars: Episode VII, í leikstjórn J.J. Abrams. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin á árinu fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni 12 Years a Slave en óljóst er hvaða persónu hún leikur í Star Wars. Þá hefur Gwendoline Christie, sem þekktust er úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, einnig landað hlutverki í myndinni. Í öðrum hlutverkum í myndinni eru John Boyega, Daisy Ridley, Adam Driver, Oscar Isaac, Andy Serkis, Domhnall Gleeson, Max von Sydow, Harrison Ford, Carrie Fisher, Mark Hamill, Anthony Daniels, Peter Mayhew, og Kenny Baker. Tökur standa nú yfir og verður nýja Star Wars-myndin frumsýnd í desember á næsta ári.
Game of Thrones Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein