Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. júní 2014 18:30 Hér er uppskrift að vegan og glútenfríum múffum sem eru tilvaldar á hvaða tíma dags sem er til að seðja sárasta hungrið.Rabarbara- og bananamúffur * Um það bil 6 stykki2 þroskaðir og maukaðir bananar1/2 dl kókossykur30 g bráðin kókosolía4 msk möndlumjöl4 msk haframjöl eða bókhveiti1 1/2 tsk lyftiduft1 1/2 tsk kanillDass af vanilludropum1 lítill rabarbarastöngull Hitið ofninn í 175°C. Hrærið saman banana, kókossykur og kókosolíu. Bætið síðan restinni af hráefnunum við og blandið vel saman. Hellið deiginu í sex möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Kælið og berið svo fram. Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Hér er uppskrift að vegan og glútenfríum múffum sem eru tilvaldar á hvaða tíma dags sem er til að seðja sárasta hungrið.Rabarbara- og bananamúffur * Um það bil 6 stykki2 þroskaðir og maukaðir bananar1/2 dl kókossykur30 g bráðin kókosolía4 msk möndlumjöl4 msk haframjöl eða bókhveiti1 1/2 tsk lyftiduft1 1/2 tsk kanillDass af vanilludropum1 lítill rabarbarastöngull Hitið ofninn í 175°C. Hrærið saman banana, kókossykur og kókosolíu. Bætið síðan restinni af hráefnunum við og blandið vel saman. Hellið deiginu í sex möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Kælið og berið svo fram. Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira