Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. júní 2014 18:30 Hér er uppskrift að vegan og glútenfríum múffum sem eru tilvaldar á hvaða tíma dags sem er til að seðja sárasta hungrið.Rabarbara- og bananamúffur * Um það bil 6 stykki2 þroskaðir og maukaðir bananar1/2 dl kókossykur30 g bráðin kókosolía4 msk möndlumjöl4 msk haframjöl eða bókhveiti1 1/2 tsk lyftiduft1 1/2 tsk kanillDass af vanilludropum1 lítill rabarbarastöngull Hitið ofninn í 175°C. Hrærið saman banana, kókossykur og kókosolíu. Bætið síðan restinni af hráefnunum við og blandið vel saman. Hellið deiginu í sex möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Kælið og berið svo fram. Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Hér er uppskrift að vegan og glútenfríum múffum sem eru tilvaldar á hvaða tíma dags sem er til að seðja sárasta hungrið.Rabarbara- og bananamúffur * Um það bil 6 stykki2 þroskaðir og maukaðir bananar1/2 dl kókossykur30 g bráðin kókosolía4 msk möndlumjöl4 msk haframjöl eða bókhveiti1 1/2 tsk lyftiduft1 1/2 tsk kanillDass af vanilludropum1 lítill rabarbarastöngull Hitið ofninn í 175°C. Hrærið saman banana, kókossykur og kókosolíu. Bætið síðan restinni af hráefnunum við og blandið vel saman. Hellið deiginu í sex möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Kælið og berið svo fram. Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira