Fyrsti vampíruvestrinn frá Íran Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 16:00 Kino Lorber hefur tryggt sér dreifingarrétt í Norður-Ameríku á kvikmyndinni A Girl Walks Home Alone at Night. Myndin er sögð vera fyrsti vampíruvestrinn frá Íran en leikstjóri hennar er Ana Lily Amirpour. Myndin var sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar á þessu ári og hlýtur 7,3 í einkunn á vefsíðunni IMDb. Myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum vestan hafs í október á þessu ári en hún var framleidd af Ana Lily, Sina Sayyah og Justin Begnaud. Meðframleiðendur eru Black Light District, Logan Pictures og SpectreVision, en síðastnefnda fyrirtækið var stofnað af Elijah Wood, Daniel Noah og Josh C. Waller. Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kino Lorber hefur tryggt sér dreifingarrétt í Norður-Ameríku á kvikmyndinni A Girl Walks Home Alone at Night. Myndin er sögð vera fyrsti vampíruvestrinn frá Íran en leikstjóri hennar er Ana Lily Amirpour. Myndin var sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar á þessu ári og hlýtur 7,3 í einkunn á vefsíðunni IMDb. Myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum vestan hafs í október á þessu ári en hún var framleidd af Ana Lily, Sina Sayyah og Justin Begnaud. Meðframleiðendur eru Black Light District, Logan Pictures og SpectreVision, en síðastnefnda fyrirtækið var stofnað af Elijah Wood, Daniel Noah og Josh C. Waller.
Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira