Kaffihristingur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júní 2014 18:00 Góður hristingur hefur aldrei svikið neinn en þessi hristingur er tilvalinn á fallegum sumardögum - þó fáir séu hér á landi.Kaffihristingur200 ml kalt kaffi250 ml mjólk6 kúfaðar skeiðar vanilluís2 tsk Nutella (má sleppa)Þeyttur rjómi ofan á (má sleppa) Setjið kaffi, mjólk, ís og nutella í blandara og blandið vel saman. Hellið í þrjú meðalstór glös og skreytið með þeyttum rjóma. Berið strax fram með röri og njótið í botn. Fengið hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Góður hristingur hefur aldrei svikið neinn en þessi hristingur er tilvalinn á fallegum sumardögum - þó fáir séu hér á landi.Kaffihristingur200 ml kalt kaffi250 ml mjólk6 kúfaðar skeiðar vanilluís2 tsk Nutella (má sleppa)Þeyttur rjómi ofan á (má sleppa) Setjið kaffi, mjólk, ís og nutella í blandara og blandið vel saman. Hellið í þrjú meðalstór glös og skreytið með þeyttum rjóma. Berið strax fram með röri og njótið í botn. Fengið hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira