Downey er ánægður með myndina.
„Við Susan erum í skýjunum með þessa fyrstu mynd undir formerkjum Team Downey-framleiðslufyrirtækisins hjá Warner Bros.
Myndinni er leikstýrt af David Dobkin og heitir The Judge.
Ásamt Downey og Duvall leika í myndinni Vincent D'Onofrio, Vera Farmiga og Billy Bob Thornton.
Hér má sjá sýnishorn.