Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Jakob Bjarnar skrifar 7. júlí 2014 08:01 Palestínskt hús rústir einar eftir loftárásir Ísraelsmanna. ap Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. Vopnaður armur palestínsku samtakanna Hamas segir að sex liðsmanna sinna hafi fallið í einni einstakri loftárás sem gerð var í Rafah sem er í sunnanverðri Palestínu. Þrír aðrir féllu í annarri loftárás. Ástandið er skelfilegt á Gaza-svæðinu, og er nú soðið uppúr eftir að palestínskt ungmenn, Mohammed Abu Khdair var myrtur fyrir helgi. Morðið er talið af þjóðernislegum toga og hafa sex gyðingar verið handteknir grunaðir um ódæðið. Gasa Tengdar fréttir Palestínski drengurinn var brenndur lifandi Samkvæmt bráðabirgða niðurstöðu krufningar náðu brunasár yfir 90 prósent af líkama drengsins. 5. júlí 2014 16:44 Skotbardagar á Vesturbakkanum Ísraelsher framkvæmir umfangsmikla leit að þremur ungmennum sem saknað hefur verið í viku. 19. júní 2014 15:20 Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02 Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00 Saka Hamas um mannrán Ísraelsk stjórnvöld hóta hörðum refsiaðgerðum vegna þriggja ísraelskra ungmenna sem saknað er síðan á fimmtudag. 17. júní 2014 06:00 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. Vopnaður armur palestínsku samtakanna Hamas segir að sex liðsmanna sinna hafi fallið í einni einstakri loftárás sem gerð var í Rafah sem er í sunnanverðri Palestínu. Þrír aðrir féllu í annarri loftárás. Ástandið er skelfilegt á Gaza-svæðinu, og er nú soðið uppúr eftir að palestínskt ungmenn, Mohammed Abu Khdair var myrtur fyrir helgi. Morðið er talið af þjóðernislegum toga og hafa sex gyðingar verið handteknir grunaðir um ódæðið.
Gasa Tengdar fréttir Palestínski drengurinn var brenndur lifandi Samkvæmt bráðabirgða niðurstöðu krufningar náðu brunasár yfir 90 prósent af líkama drengsins. 5. júlí 2014 16:44 Skotbardagar á Vesturbakkanum Ísraelsher framkvæmir umfangsmikla leit að þremur ungmennum sem saknað hefur verið í viku. 19. júní 2014 15:20 Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02 Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00 Saka Hamas um mannrán Ísraelsk stjórnvöld hóta hörðum refsiaðgerðum vegna þriggja ísraelskra ungmenna sem saknað er síðan á fimmtudag. 17. júní 2014 06:00 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Palestínski drengurinn var brenndur lifandi Samkvæmt bráðabirgða niðurstöðu krufningar náðu brunasár yfir 90 prósent af líkama drengsins. 5. júlí 2014 16:44
Skotbardagar á Vesturbakkanum Ísraelsher framkvæmir umfangsmikla leit að þremur ungmennum sem saknað hefur verið í viku. 19. júní 2014 15:20
Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02
Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00
Saka Hamas um mannrán Ísraelsk stjórnvöld hóta hörðum refsiaðgerðum vegna þriggja ísraelskra ungmenna sem saknað er síðan á fimmtudag. 17. júní 2014 06:00