UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? Guttormur Árni Ársælsson skrifar 5. júlí 2014 06:00 UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada þann 5. júlí næstkomandi. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. Við hitum upp fyrir bardaga kvöldsinsStefan Struve (25-6) gegn Matt Mitrione (7-3) - þungavigtStefan Struve er hávaxnasti bardagakappinn í UFC en hann er 213cm á hæð og ber viðurnefnið skýjakljúfurinn. Struve hefur verið gagnrýndur fyrir að nýta sér ekki hæð sína og leyfa andstæðingum að komast of nálægt sér. Þetta sýndi sig í síðasta bardaga hans, gegn Mark Hunt, en Hunt er aðeins 178cm á hæð. Þrátt fyrir það komst Hunt ítrekað nálægt Struve og rotaði hann á endanum. Struve hefur glímt við sjaldgæfan hjartasjúkdóm og um tíma var ekki víst hvort hann ætti afturkvæmt í MMA.Matt Mitrione er fyrrum amerískur fótboltamaður sem lék á árum áður í NFL deildinni með New York Giants og Minnesota Vikings. Mitrione hóf MMA ferilinn 2009 og komst inn í UFC í gegnum The Ultimate Fighter þáttaröðina. Mitrione er höggþungur en hefur átt það til að vera kærulaus og er ekki besti glímumaðurinn í UFC.3 atriði til að hafa í hugaStruve að koma til baka eftir kjálkabrot gegn Mark HuntMitrione barðist síðast í mars á meðan Struve hefur ekki barist í yfir árStruve er með 31 atvinnumannabardaga á herðunum er aðeins 26 ára gamallUriah Hall (8-4) gegn Thiago Santos (9-2) - millivigt (84 kg)Uriah Hall lenti í öðru sæti í 17. seríu af The Ultimate Fighter. Þar rotaði hann hvern andstæðinginn á fætur öðrum og leit óstöðvandi út. Forseti UFC, Dana White, hafði orð á því að Hall myndi valda mörgum núverandi millivigtarmönnum vandræðum. Hall hefur hins vegar ekki náð sér á strik eftir að seríunni lauk og hefur aðeins unnið einn bardaga af þremur í UFC.Thiago Santos var keppandi í The Ultimate Fighter Brazil 2 þar sem hann var valinn síðastur í lið Fabricio Werdum og tapaði í fjórðungsúrslitum gegn Leandro Santos, sem sigraði að lokum þáttaröðina.3 atriði til að hafa í hugaFyrsta sinn sem Santos berst utan BrasilíuUriah Hall hefur sigrað fimm af átta bardögum með rothöggiHall mætti núverandi millivigtarmeistara, Chris Weidman, árið 2010 og tapaði. Það var hans fyrsta tap á ferlinum.Marcus Brimage (6-2) gegn Russell Doane (13-3) - bantamvigt (61 kg)Marcus Brimage keppti síðast í apríl 2013 gegn Conor McGregor, sem þá var að berjast í fyrsta sinn í UFC. Brimage tapaði þeim bardaga og færði sig í kjölfarið niður um þyngdarflokk í bantamvigtina. Þetta verður því fyrsti bardagi hans í þeim þyngdarflokki.Russell Doane er frá Hawaii og þreytti frumraun sína í UFC í janúar. Hann er ekki eins þekkt nafn og Brimage en hlaut bónus fyrir uppgjafartak kvöldsins í sínum fyrsta UFC bardaga eftir fallega „triangle" hengingu.3 atriði til að hafa í hugaDoane hefur verið meistari í þremur minni samtökumBrimage berst í fyrsta sinn í bantamvigt og verður fróðlegt að sjá hvort hann lendi í vandræðum með að ná vigt.Brimage sankaði að sér 10 sigrum sem áhugamaður áður en hann gerðist atvinnumaður og er því reynslumeiri en bardagaskorið hans segir til um.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00 UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Sjá meira
UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada þann 5. júlí næstkomandi. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. Við hitum upp fyrir bardaga kvöldsinsStefan Struve (25-6) gegn Matt Mitrione (7-3) - þungavigtStefan Struve er hávaxnasti bardagakappinn í UFC en hann er 213cm á hæð og ber viðurnefnið skýjakljúfurinn. Struve hefur verið gagnrýndur fyrir að nýta sér ekki hæð sína og leyfa andstæðingum að komast of nálægt sér. Þetta sýndi sig í síðasta bardaga hans, gegn Mark Hunt, en Hunt er aðeins 178cm á hæð. Þrátt fyrir það komst Hunt ítrekað nálægt Struve og rotaði hann á endanum. Struve hefur glímt við sjaldgæfan hjartasjúkdóm og um tíma var ekki víst hvort hann ætti afturkvæmt í MMA.Matt Mitrione er fyrrum amerískur fótboltamaður sem lék á árum áður í NFL deildinni með New York Giants og Minnesota Vikings. Mitrione hóf MMA ferilinn 2009 og komst inn í UFC í gegnum The Ultimate Fighter þáttaröðina. Mitrione er höggþungur en hefur átt það til að vera kærulaus og er ekki besti glímumaðurinn í UFC.3 atriði til að hafa í hugaStruve að koma til baka eftir kjálkabrot gegn Mark HuntMitrione barðist síðast í mars á meðan Struve hefur ekki barist í yfir árStruve er með 31 atvinnumannabardaga á herðunum er aðeins 26 ára gamallUriah Hall (8-4) gegn Thiago Santos (9-2) - millivigt (84 kg)Uriah Hall lenti í öðru sæti í 17. seríu af The Ultimate Fighter. Þar rotaði hann hvern andstæðinginn á fætur öðrum og leit óstöðvandi út. Forseti UFC, Dana White, hafði orð á því að Hall myndi valda mörgum núverandi millivigtarmönnum vandræðum. Hall hefur hins vegar ekki náð sér á strik eftir að seríunni lauk og hefur aðeins unnið einn bardaga af þremur í UFC.Thiago Santos var keppandi í The Ultimate Fighter Brazil 2 þar sem hann var valinn síðastur í lið Fabricio Werdum og tapaði í fjórðungsúrslitum gegn Leandro Santos, sem sigraði að lokum þáttaröðina.3 atriði til að hafa í hugaFyrsta sinn sem Santos berst utan BrasilíuUriah Hall hefur sigrað fimm af átta bardögum með rothöggiHall mætti núverandi millivigtarmeistara, Chris Weidman, árið 2010 og tapaði. Það var hans fyrsta tap á ferlinum.Marcus Brimage (6-2) gegn Russell Doane (13-3) - bantamvigt (61 kg)Marcus Brimage keppti síðast í apríl 2013 gegn Conor McGregor, sem þá var að berjast í fyrsta sinn í UFC. Brimage tapaði þeim bardaga og færði sig í kjölfarið niður um þyngdarflokk í bantamvigtina. Þetta verður því fyrsti bardagi hans í þeim þyngdarflokki.Russell Doane er frá Hawaii og þreytti frumraun sína í UFC í janúar. Hann er ekki eins þekkt nafn og Brimage en hlaut bónus fyrir uppgjafartak kvöldsins í sínum fyrsta UFC bardaga eftir fallega „triangle" hengingu.3 atriði til að hafa í hugaDoane hefur verið meistari í þremur minni samtökumBrimage berst í fyrsta sinn í bantamvigt og verður fróðlegt að sjá hvort hann lendi í vandræðum með að ná vigt.Brimage sankaði að sér 10 sigrum sem áhugamaður áður en hann gerðist atvinnumaður og er því reynslumeiri en bardagaskorið hans segir til um.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00 UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Sjá meira
UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00
UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti